Gísli markahæstur hjá Magdeburg í Meistaradeild og með lygilega nýtingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2022 12:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur sjaldan eða aldrei spilað jafn vel og þessa dagana. getty/Frederic Scheidemann Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur heldur betur farið vel af stað með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann er markahæsti leikmaður liðsins í keppninni og með frábæra skotnýtingu. Hafnfirðingurinn skoraði sjö mörk úr átta skotum þegar Magdeburg gerði jafntefli við Veszprém á útivelli í gær, 35-35. Aðeins félagi hans í íslenska landsliðinu, Ómar Ingi Magnússon, skoraði meira, eða átta mörk. Gísli hefur skorað 24 mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni í vetur og er sextándi markahæsti leikmaður keppninnar. Enginn leikmaður Magdeburg hefur skorað meira. Það sem meira er þá er Gísli með framúrskarandi skotnýtingu en hann hefur skorað úr 24 af 29 skotum sínum í Meistaradeildinni. Það gerir 82,8 prósent skotnýtingu sem þykir gott fyrir línumann, hvað þá leikstjórnanda. Gísli hefur einnig spilað vel í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Í sjö leikjum hefur hann skorað 24 mörk og gefið 24 stoðsendingar. Ómar Ingi er langmarkahæstur í liði Magdeburg í þýsku deildinni með 48 mörk, þrátt fyrir að hafa misst af einum leik. Hann hefur einnig gefið 27 stoðsendingar. Í Meistaradeildinni hefur Ómar Ingi skorað 21 mark í fjórum leikjum. Hann hefur jafnframt gefið fimmtán stoðsendingar. Aðeins ellefu leikmenn hafa gefið fleiri stoðsendingar í keppninni en Selfyssingurinn. Gísli og Ómar Ingi léku báðir stórvel þegar Magdeburg tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með sigri á Barcelona, 41-39, eftir framlengdan leik á sunnudaginn. Ómar Ingi skoraði tólf mörk, þar af tvö síðustu mörk Magdeburg í leiknum, og Gísli var með sex mörk. Slóveninn Aleks Vlah hjá Celje er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur með 41 mark. Pólski línumaðurinn Kamil Syprzak hjá Paris Saint-Germain kemur næstur með 35 mörk og svo Mikkel Hansen hjá Álaborg með 33 mörk. Magdeburg er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém eru á toppi hans með níu stig. Bjarki skoraði eitt mark í leiknum gegn Magdeburg í gær. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Hafnfirðingurinn skoraði sjö mörk úr átta skotum þegar Magdeburg gerði jafntefli við Veszprém á útivelli í gær, 35-35. Aðeins félagi hans í íslenska landsliðinu, Ómar Ingi Magnússon, skoraði meira, eða átta mörk. Gísli hefur skorað 24 mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni í vetur og er sextándi markahæsti leikmaður keppninnar. Enginn leikmaður Magdeburg hefur skorað meira. Það sem meira er þá er Gísli með framúrskarandi skotnýtingu en hann hefur skorað úr 24 af 29 skotum sínum í Meistaradeildinni. Það gerir 82,8 prósent skotnýtingu sem þykir gott fyrir línumann, hvað þá leikstjórnanda. Gísli hefur einnig spilað vel í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Í sjö leikjum hefur hann skorað 24 mörk og gefið 24 stoðsendingar. Ómar Ingi er langmarkahæstur í liði Magdeburg í þýsku deildinni með 48 mörk, þrátt fyrir að hafa misst af einum leik. Hann hefur einnig gefið 27 stoðsendingar. Í Meistaradeildinni hefur Ómar Ingi skorað 21 mark í fjórum leikjum. Hann hefur jafnframt gefið fimmtán stoðsendingar. Aðeins ellefu leikmenn hafa gefið fleiri stoðsendingar í keppninni en Selfyssingurinn. Gísli og Ómar Ingi léku báðir stórvel þegar Magdeburg tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með sigri á Barcelona, 41-39, eftir framlengdan leik á sunnudaginn. Ómar Ingi skoraði tólf mörk, þar af tvö síðustu mörk Magdeburg í leiknum, og Gísli var með sex mörk. Slóveninn Aleks Vlah hjá Celje er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur með 41 mark. Pólski línumaðurinn Kamil Syprzak hjá Paris Saint-Germain kemur næstur með 35 mörk og svo Mikkel Hansen hjá Álaborg með 33 mörk. Magdeburg er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém eru á toppi hans með níu stig. Bjarki skoraði eitt mark í leiknum gegn Magdeburg í gær.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira