„Óttinn við að tapa er hættur að vera yfirgnæfandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. október 2022 20:30 Viðar Örn Hafsteinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Höttur vann Þór Þorlákshöfn í 3. umferð Subway deildar-karla 89-91. Þetta var fyrsti sigur Hattar á tímabilinu og var Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, afar kátur eftir annan sigurinn á Þór Þorlákshöfn í röð. „Mér er alveg sama á móti hvaða liði ég spila ef við vinnum en ég ætla ekki að vera með hroka og segja að ég væri til í að spila við Þór Þorlákshöfn í hverri viku. Þeir eru erfiðir og við höfum spilað tvo erfiða leiki gegn þeim í bikar og núna í deildinni þannig það verður fínt að fá annað lið í næstu viku sem er Tindastóll,“ sagði Viðar Örn aðspurður hvort hann væri til í að mæta Þór Þorlákshöfn í hverri viku. Viðar var afar ánægður með varnarleikinn og baráttuna hjá sínu liði sem að hans mati stóð upp úr. „Mér fannst varnarleikurinn og fráköst hjá okkur. Þeir hittu úr erfiðum skotum í lokin og ég var ánægður með mína menn sem kláruðu þetta. Það er að verða til meiri þekking og við erum að verða stærri í okkur að fara að sækja sigra í stað þess að óttinn við tap er yfirgnæfandi.“ Þór Þorlákshöfn var þremur stigum yfir í hálfleik og lenti Höttur í villuvandræðum og Viðar hrósaði þeim sem komu inn af bekknum. „Við fengum margar villur á okkur í öðrum leikhluta þar sem þeir fóru snemma í bónus sem reyndist okkur erfitt á tímabili. Það var gott að fá Benna slátrara í leikinn til að berja á gamla maninnum þeirra sem gekk vel. “ Viðar var ánægður með þriðja leikhluta þar sem vörn Hattar var góð og heimamenn gerðu aðeins ellefu stig. „Vörnin var góð í þriðja leikhluta. Þegar þetta smellur þá erum við flottir og við þurfum bara að setja saman lengri kafla og byggja á því sem við viljum standa fyrir. Við náðum að sýna meira af því en áður og þetta kemur með blessaða kalda vatninu.“ Viðar sagði léttur að lokum að áran yfir blaðamanni hafi gert herslumuninn á lokamínútunum í leiknum. Höttur Subway-deild karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira
„Mér er alveg sama á móti hvaða liði ég spila ef við vinnum en ég ætla ekki að vera með hroka og segja að ég væri til í að spila við Þór Þorlákshöfn í hverri viku. Þeir eru erfiðir og við höfum spilað tvo erfiða leiki gegn þeim í bikar og núna í deildinni þannig það verður fínt að fá annað lið í næstu viku sem er Tindastóll,“ sagði Viðar Örn aðspurður hvort hann væri til í að mæta Þór Þorlákshöfn í hverri viku. Viðar var afar ánægður með varnarleikinn og baráttuna hjá sínu liði sem að hans mati stóð upp úr. „Mér fannst varnarleikurinn og fráköst hjá okkur. Þeir hittu úr erfiðum skotum í lokin og ég var ánægður með mína menn sem kláruðu þetta. Það er að verða til meiri þekking og við erum að verða stærri í okkur að fara að sækja sigra í stað þess að óttinn við tap er yfirgnæfandi.“ Þór Þorlákshöfn var þremur stigum yfir í hálfleik og lenti Höttur í villuvandræðum og Viðar hrósaði þeim sem komu inn af bekknum. „Við fengum margar villur á okkur í öðrum leikhluta þar sem þeir fóru snemma í bónus sem reyndist okkur erfitt á tímabili. Það var gott að fá Benna slátrara í leikinn til að berja á gamla maninnum þeirra sem gekk vel. “ Viðar var ánægður með þriðja leikhluta þar sem vörn Hattar var góð og heimamenn gerðu aðeins ellefu stig. „Vörnin var góð í þriðja leikhluta. Þegar þetta smellur þá erum við flottir og við þurfum bara að setja saman lengri kafla og byggja á því sem við viljum standa fyrir. Við náðum að sýna meira af því en áður og þetta kemur með blessaða kalda vatninu.“ Viðar sagði léttur að lokum að áran yfir blaðamanni hafi gert herslumuninn á lokamínútunum í leiknum.
Höttur Subway-deild karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira