Dagskráin í dag: Blikar komast langleiðina að titlinum með sigri í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2022 06:00 Breiðablik er með pálmann í höndunum í Bestu-deildinni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Dagskrá sportrása Stöðvar 2 er gjörsamlega pökkuð af beinum útsendinum frá morgni til kvölds, en þar ber líklega hæst að nefna toppslag KA og Breiðabliks í Bestu-deild karla. Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira