„Óska Val til hamingju og góðs gengis í Evrópukeppninni Andri Már Eggertsson skrifar 13. september 2022 21:31 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Vilhelm Valur og Breiðablik skildu jöfn 1-1 og óskaði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Valur er með sex stiga forskot á toppnum þegar þrír leikir eru eftir. „Eins og hefur verið á tímabilinu þá var þetta hörkuleikur milli liðanna. Leikurinn hefði getað dottið báðu megin og undir lokin sóttum við vel á markið og fengum dauðafæri til að klára leikinn og að mínu mati þurftum við að vinna þennan leik en það tókst því miður ekki,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var ánægður með fyrri hálfleik og fannst Breiðablik spila betur en staðan í hálfleik var jöfn 1-1. „Mér fannst við betri aðilinn í fyrri hálfleik. Við héldum betur í boltann og gerðum meira án þess að skapa dauðafæri þar sem þetta var lokaður leikur. Valur byrjaði síðari hálfleik betur en við svöruðum því vel og síðasta hálftímann vorum við betri.“ Ásmundur endaði á að óska Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn og ítrekaði að Breiðablik var ekki með það í kollinum að með tapi myndi aðeins muna einu stigi á öðru og þriðja sætinu. „Við vorum ekkert að hugsa um þriðja sætið heldur gerðum allt sem við gátum til að vinna þennan leik. Þetta var vel gert hjá Valskonum sem eru langt komnar með Íslandsmeistaratitilinn og óska ég þeim til hamingju með það og góðs gengis í Evrópukeppninni,“ sagði Ásmundur að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
„Eins og hefur verið á tímabilinu þá var þetta hörkuleikur milli liðanna. Leikurinn hefði getað dottið báðu megin og undir lokin sóttum við vel á markið og fengum dauðafæri til að klára leikinn og að mínu mati þurftum við að vinna þennan leik en það tókst því miður ekki,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var ánægður með fyrri hálfleik og fannst Breiðablik spila betur en staðan í hálfleik var jöfn 1-1. „Mér fannst við betri aðilinn í fyrri hálfleik. Við héldum betur í boltann og gerðum meira án þess að skapa dauðafæri þar sem þetta var lokaður leikur. Valur byrjaði síðari hálfleik betur en við svöruðum því vel og síðasta hálftímann vorum við betri.“ Ásmundur endaði á að óska Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn og ítrekaði að Breiðablik var ekki með það í kollinum að með tapi myndi aðeins muna einu stigi á öðru og þriðja sætinu. „Við vorum ekkert að hugsa um þriðja sætið heldur gerðum allt sem við gátum til að vinna þennan leik. Þetta var vel gert hjá Valskonum sem eru langt komnar með Íslandsmeistaratitilinn og óska ég þeim til hamingju með það og góðs gengis í Evrópukeppninni,“ sagði Ásmundur að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira