208 sentimetra grískur miðherji til Grindavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 15:23 Gaios Skordilis þegar hann var leikmaður stórliðs Panathinaikos í myndatöku fyrir Euroleague. Getty/Vaggelis Stolis Grindvíkingar hafa styrkt sig undir körfunni fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta en liðið hefur samið við gríska miðherjann Gaios „Guy“ Skordilis. Skordilis er engin smásmíði því hann er 208 cm á hæð og 125 kíló á þyngd. Hann er orðinn 34 ára gamall og hefur leikið stærstan hluta af sínum ferli í efstu deild í Grikklandi. Skordilis er mjög öflugur miðherji sem hefur meðal annars orðið grískur meistari og einnig bikarmeistari. Hann lék síðast með Montreal Alliance í Kanada og var með 4,7 stig og 2,1 frákast á 11,9 mínútum í leik þar. Skordilis var leikmaður gríska stórliðinu Panathinaikos tímabilið 2012-2013. Skordilis var einnig í yngri landsliðum Grikklands á sínu tíma. „Ég er mjög ánægður með að fá þennan reynslumikla leikmann til liðs við okkur. Hann hefur leikið í mjög sterkum deildum á ferli sínum og mun styrkja okkar lið umtalsvert fyrir komandi tímabil. Ég er mjög bjartsýnn á að þarna sé á ferðinni leikmaður sem muni hjálpa okkur í baráttunni við bestu lið landsins,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, í viðtali á heimasíðu Grindavíkur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q8HlNHLI0OY">watch on YouTube</a> UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Sjá meira
Skordilis er engin smásmíði því hann er 208 cm á hæð og 125 kíló á þyngd. Hann er orðinn 34 ára gamall og hefur leikið stærstan hluta af sínum ferli í efstu deild í Grikklandi. Skordilis er mjög öflugur miðherji sem hefur meðal annars orðið grískur meistari og einnig bikarmeistari. Hann lék síðast með Montreal Alliance í Kanada og var með 4,7 stig og 2,1 frákast á 11,9 mínútum í leik þar. Skordilis var leikmaður gríska stórliðinu Panathinaikos tímabilið 2012-2013. Skordilis var einnig í yngri landsliðum Grikklands á sínu tíma. „Ég er mjög ánægður með að fá þennan reynslumikla leikmann til liðs við okkur. Hann hefur leikið í mjög sterkum deildum á ferli sínum og mun styrkja okkar lið umtalsvert fyrir komandi tímabil. Ég er mjög bjartsýnn á að þarna sé á ferðinni leikmaður sem muni hjálpa okkur í baráttunni við bestu lið landsins,“ segir Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, í viðtali á heimasíðu Grindavíkur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q8HlNHLI0OY">watch on YouTube</a>
UMF Grindavík Subway-deild karla Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Sjá meira