Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2022 11:25 Stelpurnar í íslenska átján ára landsliðinu stóðu sig frábærlega á HM. HSÍ Íslenska átján ára landslið kvenna í handbolta tapaði fyrir Egyptalandi í vítakastkeppni í leiknum um 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 31-31, en Egyptar unnu vítakeppnina, 4-2. Ísland endaði því í 8. sæti á HM eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum á mótinu. Þrátt fyrir það er þetta besti árangur íslensks kvennalandsliðs á HM frá upphafi og frammistaða þess í Norður-Makedóníu var til mikillar fyrirmyndar. Tvo lykilmenn vantaði hjá Íslandi í dag, þær Elísu Elíasdóttur og Tinnu Sigurrósu Traustadóttur. Íslendingar leiddu nánast allan tímann í leiknum í dag og voru meðal annars fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. Ísland komst svo sex mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks, 19-13. Þá seig á ógæfuhliðina. Egyptar skoruðu níu mörk gegn þremur og jöfnuðu í 22-22. Íslendingar svöruðu með 4-1 kafla og komust þremur mörkum yfir, 26-23, en Egyptar jöfnuðu aftur. Egyptaland náði forystunni, 29-30, en Elín Klara Þorkelsdóttir jafnaði í 30-30. Egyptar töpuðu svo boltanum þegar hálf mínúta var eftir og Embla Steindórsdóttir kom Íslendingum yfir, 30-31. En egypska liðið tók hraða miðju og jafnaði, 31-31, þegar sjö sekúndur voru eftir. Úrslitin réðust því í vítakeppni. Egyptaland skoraði úr fjórum tilraunum sínum en Ísland aðeins tveimur. Lilja Ágústsdóttir og Embla skoruðu en Elínu Klöru og Katrínu Önnu Ásmundsdóttur brást bogalistin. Lokatölur eftir vítakeppni því, 33-35. Mörk Íslands: Lilja Ágústsdóttir 12/3, Elín Klara Þorkelsdóttir 8, Embla Steindórsdóttir 5/1, Inga Dís Jóhannsdóttir 4, Katrín Anna Ásmundsdóttir 2, Thelma Melsteð Björgvinsdóttir 2. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Ísland endaði því í 8. sæti á HM eftir að hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum á mótinu. Þrátt fyrir það er þetta besti árangur íslensks kvennalandsliðs á HM frá upphafi og frammistaða þess í Norður-Makedóníu var til mikillar fyrirmyndar. Tvo lykilmenn vantaði hjá Íslandi í dag, þær Elísu Elíasdóttur og Tinnu Sigurrósu Traustadóttur. Íslendingar leiddu nánast allan tímann í leiknum í dag og voru meðal annars fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. Ísland komst svo sex mörkum yfir í upphafi seinni hálfleiks, 19-13. Þá seig á ógæfuhliðina. Egyptar skoruðu níu mörk gegn þremur og jöfnuðu í 22-22. Íslendingar svöruðu með 4-1 kafla og komust þremur mörkum yfir, 26-23, en Egyptar jöfnuðu aftur. Egyptaland náði forystunni, 29-30, en Elín Klara Þorkelsdóttir jafnaði í 30-30. Egyptar töpuðu svo boltanum þegar hálf mínúta var eftir og Embla Steindórsdóttir kom Íslendingum yfir, 30-31. En egypska liðið tók hraða miðju og jafnaði, 31-31, þegar sjö sekúndur voru eftir. Úrslitin réðust því í vítakeppni. Egyptaland skoraði úr fjórum tilraunum sínum en Ísland aðeins tveimur. Lilja Ágústsdóttir og Embla skoruðu en Elínu Klöru og Katrínu Önnu Ásmundsdóttur brást bogalistin. Lokatölur eftir vítakeppni því, 33-35. Mörk Íslands: Lilja Ágústsdóttir 12/3, Elín Klara Þorkelsdóttir 8, Embla Steindórsdóttir 5/1, Inga Dís Jóhannsdóttir 4, Katrín Anna Ásmundsdóttir 2, Thelma Melsteð Björgvinsdóttir 2.
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira