Björgvin Karl áttundi eftir fyrstu grein á heimsleikunum Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2022 16:20 Björgvin Karl var áttundi í fyrstu grein leikanna. Björgvin Karl Guðmundsson er áttundi eftir fyrstu grein heimsleikanna í Crossfit. Bandaríkjamaðurinn Spencer Panchik leiðir karlamegin en landa hans Haley Adams leiðir keppni kvenna. Fyrsta grein leikanna snerist að mestu um hæfni á hjóli þar sem hún bar heitið hjólað í vinnuna (e. Bike to Work). Keppendur áttu að hefja keppnina á að setja tær í slá sem þeir hengu úr áður en þeir hjóluðu fimm mílur. Að þeim mílum loknum tóku við 75 upphífingar þar sem bringan átti að snerta stöngina áður en aðrar fimm mílur á hjólinu tóku við. Björgvin Karl var áttundi að klára fyrstu greinina en hann kom í mark á 37 mínútum og 24,35 sekúndum og fékk að launum 72 stig. Efstur er Spencer Panchik sem kom í mark á 33 mínútum og 56,09 sekúndum. Annar var Serbinn Lazar Dukic og Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji. Í kvennaflokki var Haley Adams frá Bandaríkjunum fyrst á tímanum 38:23,74. Hún var aðeins tæpum þremur sekúndum á undan hinni áströlsku Tiu-Clair Toomey sem var á 38:26,64. Þriðja var Emma Lawson frá Kanada á 38:30,48. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði greinina á 43 mínútum og 22,94 sekúndum og var 25. í mark. Sólveig Sigurðardóttir varð 35. í mark á 44:50,15. Önnur grein dagsins hefst í kvöld en alls er keppt í fjórum greinum fyrsta daginn. Fyrsta greinin í liðakeppni hófst klukkan 16:00. Beina útsendingu má nálgast hér. CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira
Fyrsta grein leikanna snerist að mestu um hæfni á hjóli þar sem hún bar heitið hjólað í vinnuna (e. Bike to Work). Keppendur áttu að hefja keppnina á að setja tær í slá sem þeir hengu úr áður en þeir hjóluðu fimm mílur. Að þeim mílum loknum tóku við 75 upphífingar þar sem bringan átti að snerta stöngina áður en aðrar fimm mílur á hjólinu tóku við. Björgvin Karl var áttundi að klára fyrstu greinina en hann kom í mark á 37 mínútum og 24,35 sekúndum og fékk að launum 72 stig. Efstur er Spencer Panchik sem kom í mark á 33 mínútum og 56,09 sekúndum. Annar var Serbinn Lazar Dukic og Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji. Í kvennaflokki var Haley Adams frá Bandaríkjunum fyrst á tímanum 38:23,74. Hún var aðeins tæpum þremur sekúndum á undan hinni áströlsku Tiu-Clair Toomey sem var á 38:26,64. Þriðja var Emma Lawson frá Kanada á 38:30,48. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði greinina á 43 mínútum og 22,94 sekúndum og var 25. í mark. Sólveig Sigurðardóttir varð 35. í mark á 44:50,15. Önnur grein dagsins hefst í kvöld en alls er keppt í fjórum greinum fyrsta daginn. Fyrsta greinin í liðakeppni hófst klukkan 16:00. Beina útsendingu má nálgast hér.
CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira