Björgvin Karl áttundi eftir fyrstu grein á heimsleikunum Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2022 16:20 Björgvin Karl var áttundi í fyrstu grein leikanna. Björgvin Karl Guðmundsson er áttundi eftir fyrstu grein heimsleikanna í Crossfit. Bandaríkjamaðurinn Spencer Panchik leiðir karlamegin en landa hans Haley Adams leiðir keppni kvenna. Fyrsta grein leikanna snerist að mestu um hæfni á hjóli þar sem hún bar heitið hjólað í vinnuna (e. Bike to Work). Keppendur áttu að hefja keppnina á að setja tær í slá sem þeir hengu úr áður en þeir hjóluðu fimm mílur. Að þeim mílum loknum tóku við 75 upphífingar þar sem bringan átti að snerta stöngina áður en aðrar fimm mílur á hjólinu tóku við. Björgvin Karl var áttundi að klára fyrstu greinina en hann kom í mark á 37 mínútum og 24,35 sekúndum og fékk að launum 72 stig. Efstur er Spencer Panchik sem kom í mark á 33 mínútum og 56,09 sekúndum. Annar var Serbinn Lazar Dukic og Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji. Í kvennaflokki var Haley Adams frá Bandaríkjunum fyrst á tímanum 38:23,74. Hún var aðeins tæpum þremur sekúndum á undan hinni áströlsku Tiu-Clair Toomey sem var á 38:26,64. Þriðja var Emma Lawson frá Kanada á 38:30,48. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði greinina á 43 mínútum og 22,94 sekúndum og var 25. í mark. Sólveig Sigurðardóttir varð 35. í mark á 44:50,15. Önnur grein dagsins hefst í kvöld en alls er keppt í fjórum greinum fyrsta daginn. Fyrsta greinin í liðakeppni hófst klukkan 16:00. Beina útsendingu má nálgast hér. CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira
Fyrsta grein leikanna snerist að mestu um hæfni á hjóli þar sem hún bar heitið hjólað í vinnuna (e. Bike to Work). Keppendur áttu að hefja keppnina á að setja tær í slá sem þeir hengu úr áður en þeir hjóluðu fimm mílur. Að þeim mílum loknum tóku við 75 upphífingar þar sem bringan átti að snerta stöngina áður en aðrar fimm mílur á hjólinu tóku við. Björgvin Karl var áttundi að klára fyrstu greinina en hann kom í mark á 37 mínútum og 24,35 sekúndum og fékk að launum 72 stig. Efstur er Spencer Panchik sem kom í mark á 33 mínútum og 56,09 sekúndum. Annar var Serbinn Lazar Dukic og Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji. Í kvennaflokki var Haley Adams frá Bandaríkjunum fyrst á tímanum 38:23,74. Hún var aðeins tæpum þremur sekúndum á undan hinni áströlsku Tiu-Clair Toomey sem var á 38:26,64. Þriðja var Emma Lawson frá Kanada á 38:30,48. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði greinina á 43 mínútum og 22,94 sekúndum og var 25. í mark. Sólveig Sigurðardóttir varð 35. í mark á 44:50,15. Önnur grein dagsins hefst í kvöld en alls er keppt í fjórum greinum fyrsta daginn. Fyrsta greinin í liðakeppni hófst klukkan 16:00. Beina útsendingu má nálgast hér.
CrossFit Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Sjá meira