Hallbera Guðný hætt: „Frá mínum dýpstu hjartarótum TAKK FYRIR MIG.“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 23:55 Hallbera Guðný hefur ákveðið að láta gott heita. Vísir/Vilhelm Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hennar síðasti landsleikur var því 1-1 jafnteflið gegn Frakklandi í kvöld en hún staðfesti þetta sjálf á samfélagsmiðlum eftir leik. Hallbera Guðný leikur í dag með Kalmar í Svíþjóð og hefur marga fjöruna sopið. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2008 og hefur alls leikið 131 slíkan. Þá skoraði vinstri bakvörðurinn þrjú mörk á landsliðsferli sínum. Evrópumótið í ár var hennar þriðja á ferlinum en nú er ljóst að hin 35 ára Hallbera Guðný mun ekki vera í leikmannahópi Íslands á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fari svo að liðið komsit þangað. Hún byrjaði alla leiki Íslands á EM í sumar en hefur samt sem áður ákveðið að láta þetta gott heita. Tilkynnti hún þjóðinni þetta á Instagram-síðu sinni nú í kvöld. „Óendanlega stolt af þessu liði. Ljúkum því miður keppni fyrr en við hefðum viljað en HM býður handan við hornið - það er ég viss um. Ísland mætir þar til leiks með unga leikmenn sem eiga glæsta framtíð og eru reynslunni ríkari, ásamt eldri og reyndari leikmönnum sem vísa veginn.“ „Einhverntíman þarf allt að taka enda, en leikurinn í kvöld var minn síðasti á ferlinum. Frá mínum dýpstu hjartarótum TAKK FYRIR MIG.“ View this post on Instagram A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tímamót Tengdar fréttir Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Einkunnir: Margar sem spiluðu vel en Glódís Perla bar af Það var allan tímann ljóst að það yrði á brattann að sækja fyrir íslensku stelpurnar í kvöld gegn gríðarsterku liði Frakklands. Til að gera brekkuna töluvert brattari þá skoruðu Frakkar fyrsta mark leiksins strax áður en fyrsta mínúta leiksins var liðin. 18. júlí 2022 21:50 Twitter um leikinn við Frakka: „Takk stelpur“ Ísland átti séns á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM 2022 í Englandi þegar leikið var við sterkt lið Frakka sem þó gerði sex breytingar á liði sínu. Leikurinn endaði 1-1 en Belgar unnu Ítali og því eru Stelpurnar okkar úr leik. Twitter þjóðin var að sjálfsögðu með sínar skoðanir á því sem fór fram. 18. júlí 2022 21:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Hallbera Guðný leikur í dag með Kalmar í Svíþjóð og hefur marga fjöruna sopið. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik árið 2008 og hefur alls leikið 131 slíkan. Þá skoraði vinstri bakvörðurinn þrjú mörk á landsliðsferli sínum. Evrópumótið í ár var hennar þriðja á ferlinum en nú er ljóst að hin 35 ára Hallbera Guðný mun ekki vera í leikmannahópi Íslands á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fari svo að liðið komsit þangað. Hún byrjaði alla leiki Íslands á EM í sumar en hefur samt sem áður ákveðið að láta þetta gott heita. Tilkynnti hún þjóðinni þetta á Instagram-síðu sinni nú í kvöld. „Óendanlega stolt af þessu liði. Ljúkum því miður keppni fyrr en við hefðum viljað en HM býður handan við hornið - það er ég viss um. Ísland mætir þar til leiks með unga leikmenn sem eiga glæsta framtíð og eru reynslunni ríkari, ásamt eldri og reyndari leikmönnum sem vísa veginn.“ „Einhverntíman þarf allt að taka enda, en leikurinn í kvöld var minn síðasti á ferlinum. Frá mínum dýpstu hjartarótum TAKK FYRIR MIG.“ View this post on Instagram A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla)
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tímamót Tengdar fréttir Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Einkunnir: Margar sem spiluðu vel en Glódís Perla bar af Það var allan tímann ljóst að það yrði á brattann að sækja fyrir íslensku stelpurnar í kvöld gegn gríðarsterku liði Frakklands. Til að gera brekkuna töluvert brattari þá skoruðu Frakkar fyrsta mark leiksins strax áður en fyrsta mínúta leiksins var liðin. 18. júlí 2022 21:50 Twitter um leikinn við Frakka: „Takk stelpur“ Ísland átti séns á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM 2022 í Englandi þegar leikið var við sterkt lið Frakka sem þó gerði sex breytingar á liði sínu. Leikurinn endaði 1-1 en Belgar unnu Ítali og því eru Stelpurnar okkar úr leik. Twitter þjóðin var að sjálfsögðu með sínar skoðanir á því sem fór fram. 18. júlí 2022 21:30 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45
Einkunnir: Margar sem spiluðu vel en Glódís Perla bar af Það var allan tímann ljóst að það yrði á brattann að sækja fyrir íslensku stelpurnar í kvöld gegn gríðarsterku liði Frakklands. Til að gera brekkuna töluvert brattari þá skoruðu Frakkar fyrsta mark leiksins strax áður en fyrsta mínúta leiksins var liðin. 18. júlí 2022 21:50
Twitter um leikinn við Frakka: „Takk stelpur“ Ísland átti séns á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM 2022 í Englandi þegar leikið var við sterkt lið Frakka sem þó gerði sex breytingar á liði sínu. Leikurinn endaði 1-1 en Belgar unnu Ítali og því eru Stelpurnar okkar úr leik. Twitter þjóðin var að sjálfsögðu með sínar skoðanir á því sem fór fram. 18. júlí 2022 21:30