Hvað sagði þjóðin á Twitter? | „Sandra geggjuð! Annað bara lélegt.“ Árni Jóhannsson skrifar 14. júlí 2022 18:02 Íslenska liðið fagnar marki liðsins vel Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ísland tók á móti Ítalíu í öðrum leik sínum á EM í fótbolta fyrr í dag. Leikar enduðu með jafntefli í svekkjandi leik 1-1. Eins og venja er þá höfðu bæði leikmenn og lærðir skoðun á leiknum, lögðu mat á frammistöðuna og sýndu frá stemmningunni. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fór og heilsaði upp á leikmenn liðsins fyrir leik en með í för var Lilja Alfreðsdóttir ráðherra menningar og viðskipta. Þau stöppuðu stálinu í stelpurnar og smökkuðu á stemmningunni. Looking forward to cheering on our national football team in Manchester today at #WEURO2022Áfram Ísland! #dottir https://t.co/0aQaYrCoqC— President of Iceland (@PresidentISL) July 14, 2022 Útvarpsmaðurinn Heiðar Austamann var klár mjög snemma í leikinn og klæddur í rétta gallann. Leikdagur. Koma svo!!! #dottir pic.twitter.com/eDzcyUCVpa— Heiðar Austmann (@haustmann) July 14, 2022 Utanríkisráðuneytið hélt áfram að fræða fylgjendur sína um þýðingu íslenskra orða og nafna og nú var það þráður um það hvað íslensk kvenmannsnöfn þýða. You've learned how to pronounce Iceland's @WEURO2022 team members' names - now are you curious to know their meaning? Starting with the most common name among Icelandic women - Guðrún #WEURO2022 (1/4) pic.twitter.com/pqK2cF8GhS— MFA Iceland (@MFAIceland) July 14, 2022 Eins og oft áður þá tóku Íslendingarnir yfir aðdáendasvæðið. Held að það sé ekki einn Ítalí hérna #fotboltinet pic.twitter.com/dvfSt6kRdZ— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 14, 2022 Sem betur fer kannski vorum við ekki að spila við Frakka í dag. Allir að tala um að við þurfum að vera á okkar degi til að vinna Ítali. Erum samt tæknilega á degi Frakka. 14.júlí, Bastilludagurinn.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 14, 2022 Það tók Stelpurnar okkar ekki nema 2 mínútur og 38 sekúndur að komast yfir. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom okkur yfir með frábæru skoti. KARÓLÍNA LEA VILHJÁLMSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR STRAX Á 3. MÍNÚTU!!! pic.twitter.com/NeCPklyaHG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 ÞARNA SÚ NEGLAAAAN!!! #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 14, 2022 ÞEEETTA MAAARK!?! Almáttugur minn #emruv— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 14, 2022 Jaaaaaaaááaá!!!!!! Síiiiiiiiiiii!!!!!!! YEEEEEEEESSSSSSSS!!!! #WEURO2022 #emruv— Thora Arnorsdottir (@ThoraArnors) July 14, 2022 MAAAAAAARK! Þvílík byrjun! Karólína neglir okkur í 0-1 #dottir pic.twitter.com/NgfKLtBFJv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 14, 2022 Þvílík byrjun hjá stelpunum okkar! #emruv #WEURO2022— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) July 14, 2022 Reynt var að höndla stressið með gríni og landafræði. Hahhaa, heitir ein í ítalska liðinu Piemonte? Það er nú bara eins og ef ein í íslenska liðinu héti Skaftafellssýsla #emruv— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 14, 2022 Dómarinn fór í taugarnar á fólki. Bæði á vellinum og í stofunni og það var skiljanlegt. Beint í gufubað með þennan ömurlega dómara! #emruv— Olga Björt (@olgabjort72) July 14, 2022 Maður fer að brjóta iittala dótið ef þessu linnir ekki hjá dómaranum #emruv #WEURO2022— Berglind Þorbergs (@berglind80) July 14, 2022 Það var ánægja með leik liðsins í hálfleik en Íslendingar leiddu 1-0. Það mátti þó alltaf bæta sig. Ég verð seint talin sérfræðingur en leyfi mér að fullyrða að það sé að hjálpa íslenska liðinu hvað þær eru ógeðslega góðar í fótbolta #emruv— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 14, 2022 Ef við spilum seinni hálfleikinn líkt og þann fyrri þá vinnum við! #emruv— Styrmir Sigurðsson (@StySig) July 14, 2022 Hef sagt það undanfarna daga. Þetta miðsvæði er einfaldlega bara ekki að virka saman. Alltof opnar, tengja lítið spil og hafa ekkert kontrol á leiknum. Þurfum nýja fætur inn á miðsvæðið #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 14, 2022 Sterkt að vera yfir í hálfleik en stelpurnar alltof stressaðar eftir markið. Endurstilla sig í hálfleik og mæta þeim af fullum krafti í seinni!!! #áframísland #dottir #fotboltinet— Haraldur Örn Haraldsson (@haraldur_orn) July 14, 2022 Svo dundi ógæfan yfir. Dauðafæri fór forgörðum og Ítalir gengu á lagið og jöfnuðu metin strax í næstu sókn. Grátlegt alveg. Ég er nett brjálaður. #EmRuv— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) July 14, 2022 Sorrý íslenska þjóð, en við vinnum ekki leiki með að klúðra svona færum og já 1-1 í þessum töluðum orðum! Skora úr svona færum annars færðu það í bakið. Arsenalmenn þekkja þetta of vel!! #fotboltinet— S. Hilmar Gudjonsson (@s_hilmar) July 14, 2022 Sandra Sigurðardóttir í marki Íslendinga var frábær í markinu í dag. Okei hvaða maskína er Sandra Sigurdardóttir? #emruv— Júlía Oddsdóttir (@juliaodds) July 14, 2022 Er ekki kominn einhver Söndrusöngur eða sérstakt Söndruklapp? Þvílík kona #isl #Emruv— Hildur (@hillldur) July 14, 2022 Sandra er að eiga geggjaðan leik.. synd að við náum ekki að nýta það betur. #emruv #fotboltinet— Ólöf Tara (@OlofTara) July 14, 2022 Mikið stress greip um sig á lokamínútunum. Hvernig væri að Ítalía bara hætti þessu. #emruv— Svalafel (@svalalala) July 14, 2022 Það er eins og það séu fleiri bláar en hvítar treyjur inná þessa stundina. Verðum að þrýsta ofar. #dottir #fotboltinet— Freyr Rögnvaldsson (@freysirogg) July 14, 2022 Þær voru blendnar tilfinningar í lok leiks. Frábær barátta. Til fyrirmyndar og við höfum fengið færi. Spilamennskan er hins vegar hörmung og sést langar leiðir að það er mikill getumunur á þessum liðum. Ótrúlegt að við erum rétt fyrir neðan Ítalíu á FIFA listanum. #emruv #fotboltinet— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) July 14, 2022 50:50 sendingar endalaust og lítil sköpun. Jafntefli eru góð úrslit ef hægt er að verja markið #emruv— Henrý (@henrythor) July 14, 2022 Skelfilegur seinni hálfleikur #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 14, 2022 Það sem ég ætla að taka út úr þessum 2 fyrstu leikjum er að við erum pirruð og ergileg að við vinnum ekki Belgíu og/eða Ítalíu. Það er sturlað þegar við erum 350.000 á eyjunniÞetta verður ofboðslega bjart hjá okkur eftir 4-5 ár þegar meiri reynsla er komin í ungviðið. #EMruv— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 14, 2022 Er farin til Finnlands að skemma saunur! Stelpurnar voru með heilt gott Ítalskt lið og dómara á móti sér. VIL FINNLAND UT ÚR EVRÓPU! #EMRUV #fotboltinet— Lobba (@Lobbsterinn) July 14, 2022 Sandra geggjuð! Annað bara lélegt. #emruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) July 14, 2022 Erum stelpurnar okkar ekki líka alltaf bestar i bláu? Tökum Frakka í næsta leik #fotboltinet #dottir— Jón Andri Helgason (@jonandri30) July 14, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fór og heilsaði upp á leikmenn liðsins fyrir leik en með í för var Lilja Alfreðsdóttir ráðherra menningar og viðskipta. Þau stöppuðu stálinu í stelpurnar og smökkuðu á stemmningunni. Looking forward to cheering on our national football team in Manchester today at #WEURO2022Áfram Ísland! #dottir https://t.co/0aQaYrCoqC— President of Iceland (@PresidentISL) July 14, 2022 Útvarpsmaðurinn Heiðar Austamann var klár mjög snemma í leikinn og klæddur í rétta gallann. Leikdagur. Koma svo!!! #dottir pic.twitter.com/eDzcyUCVpa— Heiðar Austmann (@haustmann) July 14, 2022 Utanríkisráðuneytið hélt áfram að fræða fylgjendur sína um þýðingu íslenskra orða og nafna og nú var það þráður um það hvað íslensk kvenmannsnöfn þýða. You've learned how to pronounce Iceland's @WEURO2022 team members' names - now are you curious to know their meaning? Starting with the most common name among Icelandic women - Guðrún #WEURO2022 (1/4) pic.twitter.com/pqK2cF8GhS— MFA Iceland (@MFAIceland) July 14, 2022 Eins og oft áður þá tóku Íslendingarnir yfir aðdáendasvæðið. Held að það sé ekki einn Ítalí hérna #fotboltinet pic.twitter.com/dvfSt6kRdZ— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 14, 2022 Sem betur fer kannski vorum við ekki að spila við Frakka í dag. Allir að tala um að við þurfum að vera á okkar degi til að vinna Ítali. Erum samt tæknilega á degi Frakka. 14.júlí, Bastilludagurinn.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 14, 2022 Það tók Stelpurnar okkar ekki nema 2 mínútur og 38 sekúndur að komast yfir. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom okkur yfir með frábæru skoti. KARÓLÍNA LEA VILHJÁLMSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR STRAX Á 3. MÍNÚTU!!! pic.twitter.com/NeCPklyaHG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2022 ÞARNA SÚ NEGLAAAAN!!! #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 14, 2022 ÞEEETTA MAAARK!?! Almáttugur minn #emruv— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 14, 2022 Jaaaaaaaááaá!!!!!! Síiiiiiiiiiii!!!!!!! YEEEEEEEESSSSSSSS!!!! #WEURO2022 #emruv— Thora Arnorsdottir (@ThoraArnors) July 14, 2022 MAAAAAAARK! Þvílík byrjun! Karólína neglir okkur í 0-1 #dottir pic.twitter.com/NgfKLtBFJv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 14, 2022 Þvílík byrjun hjá stelpunum okkar! #emruv #WEURO2022— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) July 14, 2022 Reynt var að höndla stressið með gríni og landafræði. Hahhaa, heitir ein í ítalska liðinu Piemonte? Það er nú bara eins og ef ein í íslenska liðinu héti Skaftafellssýsla #emruv— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 14, 2022 Dómarinn fór í taugarnar á fólki. Bæði á vellinum og í stofunni og það var skiljanlegt. Beint í gufubað með þennan ömurlega dómara! #emruv— Olga Björt (@olgabjort72) July 14, 2022 Maður fer að brjóta iittala dótið ef þessu linnir ekki hjá dómaranum #emruv #WEURO2022— Berglind Þorbergs (@berglind80) July 14, 2022 Það var ánægja með leik liðsins í hálfleik en Íslendingar leiddu 1-0. Það mátti þó alltaf bæta sig. Ég verð seint talin sérfræðingur en leyfi mér að fullyrða að það sé að hjálpa íslenska liðinu hvað þær eru ógeðslega góðar í fótbolta #emruv— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 14, 2022 Ef við spilum seinni hálfleikinn líkt og þann fyrri þá vinnum við! #emruv— Styrmir Sigurðsson (@StySig) July 14, 2022 Hef sagt það undanfarna daga. Þetta miðsvæði er einfaldlega bara ekki að virka saman. Alltof opnar, tengja lítið spil og hafa ekkert kontrol á leiknum. Þurfum nýja fætur inn á miðsvæðið #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 14, 2022 Sterkt að vera yfir í hálfleik en stelpurnar alltof stressaðar eftir markið. Endurstilla sig í hálfleik og mæta þeim af fullum krafti í seinni!!! #áframísland #dottir #fotboltinet— Haraldur Örn Haraldsson (@haraldur_orn) July 14, 2022 Svo dundi ógæfan yfir. Dauðafæri fór forgörðum og Ítalir gengu á lagið og jöfnuðu metin strax í næstu sókn. Grátlegt alveg. Ég er nett brjálaður. #EmRuv— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) July 14, 2022 Sorrý íslenska þjóð, en við vinnum ekki leiki með að klúðra svona færum og já 1-1 í þessum töluðum orðum! Skora úr svona færum annars færðu það í bakið. Arsenalmenn þekkja þetta of vel!! #fotboltinet— S. Hilmar Gudjonsson (@s_hilmar) July 14, 2022 Sandra Sigurðardóttir í marki Íslendinga var frábær í markinu í dag. Okei hvaða maskína er Sandra Sigurdardóttir? #emruv— Júlía Oddsdóttir (@juliaodds) July 14, 2022 Er ekki kominn einhver Söndrusöngur eða sérstakt Söndruklapp? Þvílík kona #isl #Emruv— Hildur (@hillldur) July 14, 2022 Sandra er að eiga geggjaðan leik.. synd að við náum ekki að nýta það betur. #emruv #fotboltinet— Ólöf Tara (@OlofTara) July 14, 2022 Mikið stress greip um sig á lokamínútunum. Hvernig væri að Ítalía bara hætti þessu. #emruv— Svalafel (@svalalala) July 14, 2022 Það er eins og það séu fleiri bláar en hvítar treyjur inná þessa stundina. Verðum að þrýsta ofar. #dottir #fotboltinet— Freyr Rögnvaldsson (@freysirogg) July 14, 2022 Þær voru blendnar tilfinningar í lok leiks. Frábær barátta. Til fyrirmyndar og við höfum fengið færi. Spilamennskan er hins vegar hörmung og sést langar leiðir að það er mikill getumunur á þessum liðum. Ótrúlegt að við erum rétt fyrir neðan Ítalíu á FIFA listanum. #emruv #fotboltinet— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) July 14, 2022 50:50 sendingar endalaust og lítil sköpun. Jafntefli eru góð úrslit ef hægt er að verja markið #emruv— Henrý (@henrythor) July 14, 2022 Skelfilegur seinni hálfleikur #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 14, 2022 Það sem ég ætla að taka út úr þessum 2 fyrstu leikjum er að við erum pirruð og ergileg að við vinnum ekki Belgíu og/eða Ítalíu. Það er sturlað þegar við erum 350.000 á eyjunniÞetta verður ofboðslega bjart hjá okkur eftir 4-5 ár þegar meiri reynsla er komin í ungviðið. #EMruv— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 14, 2022 Er farin til Finnlands að skemma saunur! Stelpurnar voru með heilt gott Ítalskt lið og dómara á móti sér. VIL FINNLAND UT ÚR EVRÓPU! #EMRUV #fotboltinet— Lobba (@Lobbsterinn) July 14, 2022 Sandra geggjuð! Annað bara lélegt. #emruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) July 14, 2022 Erum stelpurnar okkar ekki líka alltaf bestar i bláu? Tökum Frakka í næsta leik #fotboltinet #dottir— Jón Andri Helgason (@jonandri30) July 14, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira