Sport

Dagskráin: Breiðablik og KR mæta til leiks

Hjörvar Ólafsson skrifar
Breiðablik og KR eiga sviðið í dag. 
Breiðablik og KR eiga sviðið í dag.  Vísir/Vilhelm

Breiðablik og KR leika ytra í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í dag. Leikirnir verða báðir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. 

Stöð 2 Sport 4

Breiðablik leikur fyrri leik sinn við Santa Coloma í Andorra og hefst útsending frá þeim leik klukkan 14.55. 

Stöð 2 Sport 

KR sækir Pogon Szczecin til Póllands og byrjar verður að sýna frá þeim leik klukkan 15.40. 

Uppgjör á leikjum dagsins í Sambandsdeildinni hefst svo klukkan 18.00. 

Stöð 2 Golf

Útsending frá Scottish Open sem er hluti af DP World Tour fer í loftið klukkan 11.30. 

Þá verður byrjað að sýna frá Barbasol Championship sem er hluti af PGA-mótaröðinni klukkan 20.00. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.