Stöð 2 Sport 4
Breiðablik leikur fyrri leik sinn við Santa Coloma í Andorra og hefst útsending frá þeim leik klukkan 14.55.
Stöð 2 Sport
KR sækir Pogon Szczecin til Póllands og byrjar verður að sýna frá þeim leik klukkan 15.40.
Uppgjör á leikjum dagsins í Sambandsdeildinni hefst svo klukkan 18.00.
Stöð 2 Golf
Útsending frá Scottish Open sem er hluti af DP World Tour fer í loftið klukkan 11.30.
Þá verður byrjað að sýna frá Barbasol Championship sem er hluti af PGA-mótaröðinni klukkan 20.00.