Jessica að gera það sem konur hafa ekki náð áður í umboðsmannaheimi NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 12:00 Jessica Holtz Steinberg sést hér halda ræðu fyrir nokkrum árum en nú er hún farinn að hrista upp í hlutunum í umboðsmannaheimi NBA. Getty/ Lars Niki Jessica Holtz skrifaði söguna fyrir konur í umboðsmannaheimi NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hún landaði tveimur risasamningum fyrir skjólstæðinga sína. Holtz var þar með fyrsta konan til að ná í gegnum hámarkssamningi fyrir sinn leikmann en hún gerði það ekki einu sinni í gær heldur tvisvar. Skjólstæðingar hennar, Karl-Anthony Towns og Devin Booker, fengu nefnilega báðir risasamning í gær. Towns fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Minnesota Timberwolves alveg eins og Booker fær frá Phoenix Suns. Þetta eru 29,8 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Booker er með tvo umboðsmenn því auk Holtz er Melvin Booker einnig umboðsmaður hans en þau starfa saman á CAA Basketball umboðsmannskrifstofunni. Towns er að framlengja sinn samning og fær nú 295 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Hin 37 ára gamla Holtz vinnur einnig með leikmönnum eins og Chris Paul, Joel Embiid, D’Angelo Russell, Paul George og Mike Conley hjá CAA. Holtz útskrifaðist með próf íþróttafréttamennsku frá Penn State en hóf síðan störf á höfuðstöðum NBA árið 2007. Þar náði hún sér í yfirgripsmikla þekkingu á samningagerð í NBA-deildinni. Árið 2011 tók hún síðan stóra skrefið og gerðist umboðsmaður fyrst hjá Excel Sports Management til 2014 og svo hjá CAA Sports frá þeim tíma. NBA Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Holtz var þar með fyrsta konan til að ná í gegnum hámarkssamningi fyrir sinn leikmann en hún gerði það ekki einu sinni í gær heldur tvisvar. Skjólstæðingar hennar, Karl-Anthony Towns og Devin Booker, fengu nefnilega báðir risasamning í gær. Towns fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Minnesota Timberwolves alveg eins og Booker fær frá Phoenix Suns. Þetta eru 29,8 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Booker er með tvo umboðsmenn því auk Holtz er Melvin Booker einnig umboðsmaður hans en þau starfa saman á CAA Basketball umboðsmannskrifstofunni. Towns er að framlengja sinn samning og fær nú 295 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Hin 37 ára gamla Holtz vinnur einnig með leikmönnum eins og Chris Paul, Joel Embiid, D’Angelo Russell, Paul George og Mike Conley hjá CAA. Holtz útskrifaðist með próf íþróttafréttamennsku frá Penn State en hóf síðan störf á höfuðstöðum NBA árið 2007. Þar náði hún sér í yfirgripsmikla þekkingu á samningagerð í NBA-deildinni. Árið 2011 tók hún síðan stóra skrefið og gerðist umboðsmaður fyrst hjá Excel Sports Management til 2014 og svo hjá CAA Sports frá þeim tíma.
NBA Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira