Af liðum í úrslitakeppninni væri LeBron mest til í að spila með Golden State Atli Arason skrifar 8. júní 2022 23:00 LeBron James í leik með Los Angeles Lakers. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT LeBron James, leikmaður LA Lakers, hefur aftur kveikt í þeirri vangaveltu að hann og Stephen Curry gætu spilað í sama liði einn daginn. James verður í nýjasta þætti af The Shop sem mun birtast næsta föstudag. Stikla fyrir þáttinn kom út í gær en þar er James spurður að því hvaða liði í úrslitakeppninni hann væri mest til í að spila með. James svaraði að Golden State væri það lið og um leið lýsti hann yfir aðdáun sinni á Draymond Green. Golden State Warriors og Boston Celtics leika til úrslita um NBA titilinn þetta árið og þriðji leikur liðanna hefst núna klukkan 00:55. Það liggur ekki fyrir hvenær þessi þáttur af The Shop var tekinn upp og þá hvort það hefðu verið fleiri lið í boði sem svarmöguleikar fyrir James. Það er auðvitað víðþekkt að Lakers og Celtics eru erkifjendur til margra ára en þetta eru tvö sigursælustu liðin í NBA, bæði með 17 titla. James hefði því ekki geta nefnt Celtics án þess að allt færi á hliðina í Los Angeles. LeBron James hefur fyrr á þessu ári, í sömu þáttum, lýst yfir aðdáun sinni á Stephen Curry. James sagði þá að Curry væri sá leikmaður í deildinni í dag sem hann væri mest til í að spila með. „Ég elska allt við þennan gaur, hann er banvænn. Maður þarf að vera alveg í andlitinu á honum um leið og hann mætir á völlinn. Eiginlega bara um leið og hann labbar út úr bílnum fyrir utan leikvöllin þá þarf maður að dekka hann,“ sagði LeBron James um Stephen Curry. NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
James verður í nýjasta þætti af The Shop sem mun birtast næsta föstudag. Stikla fyrir þáttinn kom út í gær en þar er James spurður að því hvaða liði í úrslitakeppninni hann væri mest til í að spila með. James svaraði að Golden State væri það lið og um leið lýsti hann yfir aðdáun sinni á Draymond Green. Golden State Warriors og Boston Celtics leika til úrslita um NBA titilinn þetta árið og þriðji leikur liðanna hefst núna klukkan 00:55. Það liggur ekki fyrir hvenær þessi þáttur af The Shop var tekinn upp og þá hvort það hefðu verið fleiri lið í boði sem svarmöguleikar fyrir James. Það er auðvitað víðþekkt að Lakers og Celtics eru erkifjendur til margra ára en þetta eru tvö sigursælustu liðin í NBA, bæði með 17 titla. James hefði því ekki geta nefnt Celtics án þess að allt færi á hliðina í Los Angeles. LeBron James hefur fyrr á þessu ári, í sömu þáttum, lýst yfir aðdáun sinni á Stephen Curry. James sagði þá að Curry væri sá leikmaður í deildinni í dag sem hann væri mest til í að spila með. „Ég elska allt við þennan gaur, hann er banvænn. Maður þarf að vera alveg í andlitinu á honum um leið og hann mætir á völlinn. Eiginlega bara um leið og hann labbar út úr bílnum fyrir utan leikvöllin þá þarf maður að dekka hann,“ sagði LeBron James um Stephen Curry.
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira