Golf

Slegið í gegn: Hver er betri en Hasselhoff í sandinum?

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Nýliðarnir reyndu fyrir sér í sandinum. Það gekk upp og ofan.
Nýliðarnir reyndu fyrir sér í sandinum. Það gekk upp og ofan.

Vísir frumsýnir níunda þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Glompuhögg eru í forgrunni í þætti dagsins.

Snorri Páll golfkennari og Dagur Snær kylfingur renna vel yfir það hvernig skal halda á kylfu og bera sig að í sandinum.

Nýliðarnir Arnhildur og Egill fá loksins að fara út á golfvöll eftir að hafa verið handjárnuð fyrir framan golfherminn. Þau fara reyndar ekki langt því þeim er hent beint í sandinn.

Þáttinn má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.