Golf

Slegið í gegn: Óvænt úrslit í áskorun dagsins

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það er alltaf létt yfir kylfingunum í þættinum.
Það er alltaf létt yfir kylfingunum í þættinum.

Vísir frumsýnir fimmta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Takt og flæði eru í forgrunni í dag.

Snorri Páll og Dagur Snær fara ítarlega yfir mikilvægi þess að spila í takt og flæði. Snorri segir það vera mjög vanmetin þátt leiksins.

Svo takast nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder á. Áskorun dagsins snýst um að slá með járnum. Sjöan var tól dagsins og var reynt að slá næst holu.

Úrslitin koma áhorfendum þáttarins væntanlega mikið á óvart.

Þáttinn má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×