Golf

Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það er venjulega mikið stuð við upptökur þáttarins.
Það er venjulega mikið stuð við upptökur þáttarins.

Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn.

Í þætti dagsins er farið yfir hvernig hægt er að laga slæsið sem hefur farið illa með marga kylfinga í gegnum tíðina.

Nýliðarnir Egill og Arnhildur æfa svo upphafshöggin með misgóðum árangri. Til að mynda þarf að vara flugumferðarstjórn við þegar Egill er með dræverinn í hendinni.

Þáttinn má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×