Golf

Slegið í gegn: Keppt með húfu fyrir augunum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Egill Ploder reynir fyrir sér með hufuna fyrir andlitinu.
Egill Ploder reynir fyrir sér með hufuna fyrir andlitinu.

Vísir frumsýnir sjötta þátt golfþáttarins Slegið í gegn. Fleyghögg eru í forgrunni í dag.

Snorri Páll golfkennari og Dagur Snær kylfingur fara vel yfir fleyghöggin en þar gerir hinn almenni kylfingur oft grundvallarmistök.

Nýliðarnir Arnhildur og Egill fóru svo í skemmtilega áskorun þar sem átti að reyna að slá sem næst holu með húfu fyrir augunum. Þau náðu merkilega góðum árangri eftir nokkrar tilraunir.

Þáttinn má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.