Slegið í gegn: Rikki og Egill skólaðir til í vippkeppni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2022 06:15 Vísir frumsýnir í dag fjórða þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Vippin eru í forgrunni í dag. Snorri Páll kennir Degi Snær öll helstu trixin við að ná góðu vippi en í ljós kemur að flestir gera sömu mistökin þar. Nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder eru nú búin með þrjár vikur af kennslu. Egill þó ekki eins duglegur að æfa sig þar sem hann skrapp til Tenerife og lifði ljúfa lífinu í stað þess að æfa sig. Þau fóru síðan í vippkeppni ásamt kennurum sínum og kom lítið á óvart að Rikki og Egill hefðu tapað þeirri keppni. Þáttinn má sjá hér að neðan. Slegið í gegn Tengdar fréttir Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Snorri Páll kennir Degi Snær öll helstu trixin við að ná góðu vippi en í ljós kemur að flestir gera sömu mistökin þar. Nýliðarnir Arnhildur Anna og Egill Ploder eru nú búin með þrjár vikur af kennslu. Egill þó ekki eins duglegur að æfa sig þar sem hann skrapp til Tenerife og lifði ljúfa lífinu í stað þess að æfa sig. Þau fóru síðan í vippkeppni ásamt kennurum sínum og kom lítið á óvart að Rikki og Egill hefðu tapað þeirri keppni. Þáttinn má sjá hér að neðan.
Slegið í gegn Tengdar fréttir Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Slegið í gegn: Lagaðu „slæsið“ og Ploder pakkað saman í „drævkeppni“ Vísir frumsýnir í dag þriðja þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 20. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13. apríl 2022 06:15
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17