Heimir Örn Árnason er oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri.Aðsend
Línur eru farnar að skýrast víða um land hvaða flokkar muni reyna að ná saman og mynda meirihluta, í þeim sveitarfélögum þar sem einn flokkur náði ekki meirihluta.
Næstu daga má búast við að oddvitar flokka ræði sín á milli um mögulegt meirihlutasamstarf en línur eru strax farnar að skýrast í stærstu sveitarfélögunum.
Við munum fylgjast með gangi mála hér í vaktinni á Vísi og greina frá nýjustu tíðindum um leið og þau berast.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.