Ágúst: Kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2022 20:03 Ágúst var sáttur með sigurinn. Vísir/Hulda Margrét „Mér fannst liðið bara sýna mikinn karakter,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. „Það var á brattann að sækja bæði í fyrri hálfleik og seinni hálfleik. Við vorum eiginlega búin að ná þessu í hálfleik en gerum okkur svo sekar um mikið af tæknifeilum á fyrstu mínútunum í seinni hálfleik. En það var mikill karakter og öflug liðsheild sem skóp þennan sigur.“ Valskonur byrjuðu leikinn illa og lentu 7-1 undir snemma leiks. Ágúst segir liðið einfaldlega ekki hafa mætt tilbúið til leiks. „Við vorum bara ekki tilbúin, því miður. Við vorum staðar, gerum tæknifeila og hlaupum illa til baka og þær bara keyra á okkur og fengu galopin færi hvað eftir annað. En við náðum svo að þétta aðeins raðirnar og koma okkur hægt og rólega inn í leikinn.“ „Ég ætla að vona að þetta sé ekki eitthvað andlegt þegar við erum komin í undanúrslit. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir. Það eru mikil meiðsli í liðinu en þær sýndu það í seinni hálfleik að karakterinn er mikill. Við spiluðum á mörgum leikmönnum og það var mikil orka seinustu 15 mínúturnar. En mér fannst leikurinn líka bara skemmtilegur og það var gott tempó í honum.“ Gestirnir að norðan breyttu um taktík í síðari hálfleik og fóru í sjö á sex, en Ágúst var ánægður með hvernig sitt lið leysti það. „Það er engin ein svona patent lausn á þessu sjö á sex. Það þurfa bara allir að bæta fimm til tíu prósentum við sig og stelpurnar voru bara mjög vinnusamar og við fengum góða markvörslu. Við náðum svo að pressa þær aðeins í hraðaupphlaupunum og seinni bylgjunni.“ „Það var gaman að sjá stelpurnar. Það var kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur. Ég hlakka til að fara í leikinn á laugardaginn. Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
„Það var á brattann að sækja bæði í fyrri hálfleik og seinni hálfleik. Við vorum eiginlega búin að ná þessu í hálfleik en gerum okkur svo sekar um mikið af tæknifeilum á fyrstu mínútunum í seinni hálfleik. En það var mikill karakter og öflug liðsheild sem skóp þennan sigur.“ Valskonur byrjuðu leikinn illa og lentu 7-1 undir snemma leiks. Ágúst segir liðið einfaldlega ekki hafa mætt tilbúið til leiks. „Við vorum bara ekki tilbúin, því miður. Við vorum staðar, gerum tæknifeila og hlaupum illa til baka og þær bara keyra á okkur og fengu galopin færi hvað eftir annað. En við náðum svo að þétta aðeins raðirnar og koma okkur hægt og rólega inn í leikinn.“ „Ég ætla að vona að þetta sé ekki eitthvað andlegt þegar við erum komin í undanúrslit. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir. Það eru mikil meiðsli í liðinu en þær sýndu það í seinni hálfleik að karakterinn er mikill. Við spiluðum á mörgum leikmönnum og það var mikil orka seinustu 15 mínúturnar. En mér fannst leikurinn líka bara skemmtilegur og það var gott tempó í honum.“ Gestirnir að norðan breyttu um taktík í síðari hálfleik og fóru í sjö á sex, en Ágúst var ánægður með hvernig sitt lið leysti það. „Það er engin ein svona patent lausn á þessu sjö á sex. Það þurfa bara allir að bæta fimm til tíu prósentum við sig og stelpurnar voru bara mjög vinnusamar og við fengum góða markvörslu. Við náðum svo að pressa þær aðeins í hraðaupphlaupunum og seinni bylgjunni.“ „Það var gaman að sjá stelpurnar. Það var kraftur í þessu og þetta var góður handboltaleikur. Ég hlakka til að fara í leikinn á laugardaginn.
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. 12. maí 2022 19:29