Selfyssingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 133 mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2022 14:00 Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson sækir að vörn Selfyssinga í síðasta leik liðann á Hlíðarenda. Vísir/Elín Björg Valur og Selfoss hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta á Hlíðarenda en gestirnir frá Selfossi hafa fundið sig einstaklega vel undir Öskjuhlíðinni undanfarin áratug. Selfossliðið vann Valsmenn á Hlíðarenda fyrr í vetur en steinlá aftur með tólf mörkum á móti Val á heimavelli sínum í apríl. Þetta hefur svolítið verið þróun mála síðustu ár. Selfoss vinnur á Hlíðarenda en Valsmenn standa sig miklu betur á Selfossi. Valsmenn hafa þannig ekki unnið Selfoss á heimavelli sínum á Íslandsmótinu í 133 mánuði eða síðan 31. mars 2011. Valsliðið vann þá 25-19 sigur. Síðan eru liðnir ellefu ár einn mánuður og tveir dagar. Síðan þá hafa Selfyssingar mætt sjö sinnum á Hlíðarenda, sex sinnum fagnað sigri og einu sinni gert jafntefli. Einn af þessum sigurleikjum var þegar Selfoss sópaði Val út úr undanúrslitunum vorið 2019 en þá fóru Selfyssingar alla leið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta og eina skiptið. Ef við skoðum söguna þá er þetta kannski dæmi um öfugan heimavallarrétt. Valsmenn eru vissulega með hann í þessu einvígi en þeir hafa ekki unnið Selfoss á heimavelli í meira en ellefu ár. Þeir eru aftur á móti búnir að vinna þrjá síðustu leiki sína á Selfossi. Leikur Vals og Selfoss hefst klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 19.00 og Seinni bylgjan gerir síðan upp leikinn eftir hann. Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19) Olís-deild karla Valur UMF Selfoss Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Sjá meira
Selfossliðið vann Valsmenn á Hlíðarenda fyrr í vetur en steinlá aftur með tólf mörkum á móti Val á heimavelli sínum í apríl. Þetta hefur svolítið verið þróun mála síðustu ár. Selfoss vinnur á Hlíðarenda en Valsmenn standa sig miklu betur á Selfossi. Valsmenn hafa þannig ekki unnið Selfoss á heimavelli sínum á Íslandsmótinu í 133 mánuði eða síðan 31. mars 2011. Valsliðið vann þá 25-19 sigur. Síðan eru liðnir ellefu ár einn mánuður og tveir dagar. Síðan þá hafa Selfyssingar mætt sjö sinnum á Hlíðarenda, sex sinnum fagnað sigri og einu sinni gert jafntefli. Einn af þessum sigurleikjum var þegar Selfoss sópaði Val út úr undanúrslitunum vorið 2019 en þá fóru Selfyssingar alla leið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta og eina skiptið. Ef við skoðum söguna þá er þetta kannski dæmi um öfugan heimavallarrétt. Valsmenn eru vissulega með hann í þessu einvígi en þeir hafa ekki unnið Selfoss á heimavelli í meira en ellefu ár. Þeir eru aftur á móti búnir að vinna þrjá síðustu leiki sína á Selfossi. Leikur Vals og Selfoss hefst klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 19.00 og Seinni bylgjan gerir síðan upp leikinn eftir hann. Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19)
Síðustu átta leikir Selfyssinga á Hlíðarenda: 4. desember 2021: Selfoss vann með tveimur mörkum (28-26) 3. febrúar 2021: Selfoss vann með sex mörkum (30-24) 21. september 2019: Jafntefli (27-27) 3. maí 2019: Selfoss vann með einu marki (32-31) 25. febrúar 2019: Selfoss vann með einu marki (26-25) 31. janúar 2018: Selfoss vann með fimm mörkum (34-29) 16. september 2016: Selfoss vann með þrettán mörkum (36-23) 31. mars 2011: Valur vann með sex mörkum (25-19)
Olís-deild karla Valur UMF Selfoss Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Sjá meira