Baldur Þór: Þetta er bara sturlun Ísak Óli Traustason skrifar 30. apríl 2022 23:09 Baldur Þór Ragnarsson var í skýjunum eftir sigur sinna manna í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna á Njarðvík í kvöld. „Líður mjög vel, þetta var geggjað dæmi,“ sagði Baldur. Tindastóll átti góðan þriðja leikhluta þar sem þeir lögðu grunnin að sigrinum með því að komast í 7 stiga forustu, Baldur tók undir að sá leikhluti hefði verið góður hjá sínu liði. „Þvílíkur stuðningur hérna,“ sagði Baldur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls átti sinn besta leik í seríunni og líklega á tímabilinu en hann skilaði 20 stigum og 9 fráköstum af bekknum (þar af 5 sóknarfráköst). „Siggi er risastór hérna í þessum leik, rúllar vel á hringinn, setur góðar hindranir og gerði vel,“ sagði Baldur. Taiwo Badmus og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls voru stigalausir í hálfleik. „Njarðvík gera vel þeir hætta með Mario á honum (Badmus) og fara með Hauk (Haukur Helgi Pálsson) á hann og Haukur er frábær einn á einn varnarmaður, hann náði svolítið að loka á hann,“ sagði Baldur. „Okkur fannst við bara geta tekið þetta í hálfleik, þetta var jafn leikur og okkur fannst við vera að fá góð skot menn voru að sjá hlutina sem þeir vildu sjá og við ætluðum bara að negla niður vítum og negla niður skotum og klára þennan leik því að okkur fannst varnarleikurinn okkar vera þéttur,“ sagði Baldur. Síkið var troðfullt af áhorfendum í kvöld og þakkaði Baldur fyrir stuðninginn. „Þetta er bara sturlun, þetta er bara það geggjaðasta sem að maður tekur þátt í, frábærir áhorfendur,“ sagði Baldur. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
„Líður mjög vel, þetta var geggjað dæmi,“ sagði Baldur. Tindastóll átti góðan þriðja leikhluta þar sem þeir lögðu grunnin að sigrinum með því að komast í 7 stiga forustu, Baldur tók undir að sá leikhluti hefði verið góður hjá sínu liði. „Þvílíkur stuðningur hérna,“ sagði Baldur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls átti sinn besta leik í seríunni og líklega á tímabilinu en hann skilaði 20 stigum og 9 fráköstum af bekknum (þar af 5 sóknarfráköst). „Siggi er risastór hérna í þessum leik, rúllar vel á hringinn, setur góðar hindranir og gerði vel,“ sagði Baldur. Taiwo Badmus og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls voru stigalausir í hálfleik. „Njarðvík gera vel þeir hætta með Mario á honum (Badmus) og fara með Hauk (Haukur Helgi Pálsson) á hann og Haukur er frábær einn á einn varnarmaður, hann náði svolítið að loka á hann,“ sagði Baldur. „Okkur fannst við bara geta tekið þetta í hálfleik, þetta var jafn leikur og okkur fannst við vera að fá góð skot menn voru að sjá hlutina sem þeir vildu sjá og við ætluðum bara að negla niður vítum og negla niður skotum og klára þennan leik því að okkur fannst varnarleikurinn okkar vera þéttur,“ sagði Baldur. Síkið var troðfullt af áhorfendum í kvöld og þakkaði Baldur fyrir stuðninginn. „Þetta er bara sturlun, þetta er bara það geggjaðasta sem að maður tekur þátt í, frábærir áhorfendur,“ sagði Baldur.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03