Baldur Þór: Þetta er bara sturlun Ísak Óli Traustason skrifar 30. apríl 2022 23:09 Baldur Þór Ragnarsson var í skýjunum eftir sigur sinna manna í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna á Njarðvík í kvöld. „Líður mjög vel, þetta var geggjað dæmi,“ sagði Baldur. Tindastóll átti góðan þriðja leikhluta þar sem þeir lögðu grunnin að sigrinum með því að komast í 7 stiga forustu, Baldur tók undir að sá leikhluti hefði verið góður hjá sínu liði. „Þvílíkur stuðningur hérna,“ sagði Baldur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls átti sinn besta leik í seríunni og líklega á tímabilinu en hann skilaði 20 stigum og 9 fráköstum af bekknum (þar af 5 sóknarfráköst). „Siggi er risastór hérna í þessum leik, rúllar vel á hringinn, setur góðar hindranir og gerði vel,“ sagði Baldur. Taiwo Badmus og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls voru stigalausir í hálfleik. „Njarðvík gera vel þeir hætta með Mario á honum (Badmus) og fara með Hauk (Haukur Helgi Pálsson) á hann og Haukur er frábær einn á einn varnarmaður, hann náði svolítið að loka á hann,“ sagði Baldur. „Okkur fannst við bara geta tekið þetta í hálfleik, þetta var jafn leikur og okkur fannst við vera að fá góð skot menn voru að sjá hlutina sem þeir vildu sjá og við ætluðum bara að negla niður vítum og negla niður skotum og klára þennan leik því að okkur fannst varnarleikurinn okkar vera þéttur,“ sagði Baldur. Síkið var troðfullt af áhorfendum í kvöld og þakkaði Baldur fyrir stuðninginn. „Þetta er bara sturlun, þetta er bara það geggjaðasta sem að maður tekur þátt í, frábærir áhorfendur,“ sagði Baldur. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
„Líður mjög vel, þetta var geggjað dæmi,“ sagði Baldur. Tindastóll átti góðan þriðja leikhluta þar sem þeir lögðu grunnin að sigrinum með því að komast í 7 stiga forustu, Baldur tók undir að sá leikhluti hefði verið góður hjá sínu liði. „Þvílíkur stuðningur hérna,“ sagði Baldur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls átti sinn besta leik í seríunni og líklega á tímabilinu en hann skilaði 20 stigum og 9 fráköstum af bekknum (þar af 5 sóknarfráköst). „Siggi er risastór hérna í þessum leik, rúllar vel á hringinn, setur góðar hindranir og gerði vel,“ sagði Baldur. Taiwo Badmus og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls voru stigalausir í hálfleik. „Njarðvík gera vel þeir hætta með Mario á honum (Badmus) og fara með Hauk (Haukur Helgi Pálsson) á hann og Haukur er frábær einn á einn varnarmaður, hann náði svolítið að loka á hann,“ sagði Baldur. „Okkur fannst við bara geta tekið þetta í hálfleik, þetta var jafn leikur og okkur fannst við vera að fá góð skot menn voru að sjá hlutina sem þeir vildu sjá og við ætluðum bara að negla niður vítum og negla niður skotum og klára þennan leik því að okkur fannst varnarleikurinn okkar vera þéttur,“ sagði Baldur. Síkið var troðfullt af áhorfendum í kvöld og þakkaði Baldur fyrir stuðninginn. „Þetta er bara sturlun, þetta er bara það geggjaðasta sem að maður tekur þátt í, frábærir áhorfendur,“ sagði Baldur.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03