Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2022 20:10 Njarðvíkurkonur unnu öruggan sigur í kvöld. Vísir/Bára Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Bæði lið léku í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna um liðna helgi. Njarðvík steinlá gegn verðandi meisturum Hauka í undanúrslitum meðan Breiðablik vann stórsigur á Snæfelli en tapaði naumlega gegn Haukum í úrslitum. Virðist sem sá leikur hafi setið í Kópavogsliðinu en það átti aldrei möguleika í kvöld. Njarðvík byrjaði leikinn af miklum krafti og leiddi með tíu stigum eftir fyrsta leikhluta. Það hægðist aðeins á sóknarleik heimakvenna í öðrum leikhluta og gestirnir voru aðeins átta stigum undir er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hver svo sem ræða Rúnars Inga Erlingssonar, þjálfara Njarðvíkur, var þá gekk hún fullkomlega upp. Lið hans gjörsamlega kafsigldi gestina í þriðja leikhluta og gekk í raun f´ra leiknum. Staðan að endingu 82-55 og stórsigur Njarðvíkur staðreynd. Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur með 17 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Diane Diéné Oumou kom þar á eftir með 15 stig. Hjá Blikum voru Anna Soffía Lárusdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir stigahæstar með 14 stig. Sigurinn þýðir að Njarðvík er nú með 28 stig líkt og bæði Valur og Haukar. Liðin sita í öðru til fjórða sæti deildarinnar. Síðarnefndu liðin leika síðar í kvöld. Breiðablik er sem fyrr í næstneðsta sæti Subway-deildar kvenna með 12 stig að loknum 22 leikjum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Breiðablik Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Sjá meira
Bæði lið léku í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna um liðna helgi. Njarðvík steinlá gegn verðandi meisturum Hauka í undanúrslitum meðan Breiðablik vann stórsigur á Snæfelli en tapaði naumlega gegn Haukum í úrslitum. Virðist sem sá leikur hafi setið í Kópavogsliðinu en það átti aldrei möguleika í kvöld. Njarðvík byrjaði leikinn af miklum krafti og leiddi með tíu stigum eftir fyrsta leikhluta. Það hægðist aðeins á sóknarleik heimakvenna í öðrum leikhluta og gestirnir voru aðeins átta stigum undir er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hver svo sem ræða Rúnars Inga Erlingssonar, þjálfara Njarðvíkur, var þá gekk hún fullkomlega upp. Lið hans gjörsamlega kafsigldi gestina í þriðja leikhluta og gekk í raun f´ra leiknum. Staðan að endingu 82-55 og stórsigur Njarðvíkur staðreynd. Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur með 17 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Diane Diéné Oumou kom þar á eftir með 15 stig. Hjá Blikum voru Anna Soffía Lárusdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir stigahæstar með 14 stig. Sigurinn þýðir að Njarðvík er nú með 28 stig líkt og bæði Valur og Haukar. Liðin sita í öðru til fjórða sæti deildarinnar. Síðarnefndu liðin leika síðar í kvöld. Breiðablik er sem fyrr í næstneðsta sæti Subway-deildar kvenna með 12 stig að loknum 22 leikjum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Breiðablik Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Sjá meira
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti