Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2022 20:10 Njarðvíkurkonur unnu öruggan sigur í kvöld. Vísir/Bára Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Bæði lið léku í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna um liðna helgi. Njarðvík steinlá gegn verðandi meisturum Hauka í undanúrslitum meðan Breiðablik vann stórsigur á Snæfelli en tapaði naumlega gegn Haukum í úrslitum. Virðist sem sá leikur hafi setið í Kópavogsliðinu en það átti aldrei möguleika í kvöld. Njarðvík byrjaði leikinn af miklum krafti og leiddi með tíu stigum eftir fyrsta leikhluta. Það hægðist aðeins á sóknarleik heimakvenna í öðrum leikhluta og gestirnir voru aðeins átta stigum undir er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hver svo sem ræða Rúnars Inga Erlingssonar, þjálfara Njarðvíkur, var þá gekk hún fullkomlega upp. Lið hans gjörsamlega kafsigldi gestina í þriðja leikhluta og gekk í raun f´ra leiknum. Staðan að endingu 82-55 og stórsigur Njarðvíkur staðreynd. Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur með 17 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Diane Diéné Oumou kom þar á eftir með 15 stig. Hjá Blikum voru Anna Soffía Lárusdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir stigahæstar með 14 stig. Sigurinn þýðir að Njarðvík er nú með 28 stig líkt og bæði Valur og Haukar. Liðin sita í öðru til fjórða sæti deildarinnar. Síðarnefndu liðin leika síðar í kvöld. Breiðablik er sem fyrr í næstneðsta sæti Subway-deildar kvenna með 12 stig að loknum 22 leikjum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Breiðablik Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Bæði lið léku í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna um liðna helgi. Njarðvík steinlá gegn verðandi meisturum Hauka í undanúrslitum meðan Breiðablik vann stórsigur á Snæfelli en tapaði naumlega gegn Haukum í úrslitum. Virðist sem sá leikur hafi setið í Kópavogsliðinu en það átti aldrei möguleika í kvöld. Njarðvík byrjaði leikinn af miklum krafti og leiddi með tíu stigum eftir fyrsta leikhluta. Það hægðist aðeins á sóknarleik heimakvenna í öðrum leikhluta og gestirnir voru aðeins átta stigum undir er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hver svo sem ræða Rúnars Inga Erlingssonar, þjálfara Njarðvíkur, var þá gekk hún fullkomlega upp. Lið hans gjörsamlega kafsigldi gestina í þriðja leikhluta og gekk í raun f´ra leiknum. Staðan að endingu 82-55 og stórsigur Njarðvíkur staðreynd. Aliyah A'taeya Collier var stigahæst í liði Njarðvíkur með 17 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Diane Diéné Oumou kom þar á eftir með 15 stig. Hjá Blikum voru Anna Soffía Lárusdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir stigahæstar með 14 stig. Sigurinn þýðir að Njarðvík er nú með 28 stig líkt og bæði Valur og Haukar. Liðin sita í öðru til fjórða sæti deildarinnar. Síðarnefndu liðin leika síðar í kvöld. Breiðablik er sem fyrr í næstneðsta sæti Subway-deildar kvenna með 12 stig að loknum 22 leikjum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Breiðablik Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira