Þúsundir skráðu sig í Leitina að stjörnunni Leitin að stjörnunni 18. mars 2022 09:03 Hulunni hefur verið svipt af Leitinni að stjörnunni. Yfir þrjú þúsund manns hafa skráð sig í „Leitina að stjörnunni“. Talsverð leynd hefur hvílt yfir verkefninu en skráningarfrestur rann út á miðnætti. Þeir Valþór Örn Sverrisson og Alexander Aron Valtýsson eru mennirnir á bak við leitina og segja að undirtektirnar hafa farið fram úr björtustu vonum, áhuginn sé greinilega mikill á að tefla fram stjörnum á öllum aldri og fyrirspurnum hafi rignt inn á netfang leitarinnar. Þeir hafa hins vegar ekkert gefið upp um verkefnið en svipta nú hulunni af því hvað Leitin að stjörnunni snýst raunverulega um. „Leitin að stjörnunni er splunkunýtt íslenskt borðspil sem inniheldur yfir 700 spurningar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum,“ segir Valþór. „Þetta er því ekki sjónvarpsþáttur né útvarpsþáttur eins og látið var í veðri vaka heldur snýst þetta um að leita að stjörnunni á þínu heimili. Fjölskyldan eða vinahópurinn geta spilað saman og átt frábæra kvöldstund,“ segir hann. Spilið hentar þáttakendum á öllum aldri og snúast spurningarnar um allt milli himins og jarðar sem tengist tónlist og kvikmyndum. Reynt er að snúa á þátttakendur með ýmsum þrautum. „Fólk getur þurft að botna setningar úr lögum. Það getur líka þurft að þekkja íslenskt lag sem búið er að snúa yfir á ensku eða enskt lag sem búið er að snúa yfir á íslensku. Það eru spurningar fyrir allan aldur, allt frá því hver var gítarleikari Led Zeppelin að hvað heitir nýjasta lag Olivia Rodrigo “ útskýrir Valþór en þeir nutu aðstoðar fólks á ólíkum aldri við að búa til spurningarnar. „Dóttir mín vann með okkur krakka spurningarnar og svo fengum við fólk á ólíkum aldri til að koma með hugmyndir að allskyns spurningum. Við lágum yfir gerð spilsins í tæplega hálft ár og erum virkilega spenntir að geta loksins kynnt það." Valþór og Alexander hafa mikinn áhuga á markaðsfræði og langaði til að gera eitthvað öðruvísi til þess að kynna spilið fyrir landsmönnum. „Hugmyndin að auglýsa spilið með þessari leynd kviknaði rétt fyrir jól. Við vorum búnir að kasta fram allskonar hugmyndum en enduðum á þessari vegna þess að okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi," segja þeir. „Nokkrir heppnir sem skráðu sig á leitinadstjornunni.is eiga von á glaðning á næstu dögum.“ Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Sjá meira
„Leitin að stjörnunni er splunkunýtt íslenskt borðspil sem inniheldur yfir 700 spurningar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum,“ segir Valþór. „Þetta er því ekki sjónvarpsþáttur né útvarpsþáttur eins og látið var í veðri vaka heldur snýst þetta um að leita að stjörnunni á þínu heimili. Fjölskyldan eða vinahópurinn geta spilað saman og átt frábæra kvöldstund,“ segir hann. Spilið hentar þáttakendum á öllum aldri og snúast spurningarnar um allt milli himins og jarðar sem tengist tónlist og kvikmyndum. Reynt er að snúa á þátttakendur með ýmsum þrautum. „Fólk getur þurft að botna setningar úr lögum. Það getur líka þurft að þekkja íslenskt lag sem búið er að snúa yfir á ensku eða enskt lag sem búið er að snúa yfir á íslensku. Það eru spurningar fyrir allan aldur, allt frá því hver var gítarleikari Led Zeppelin að hvað heitir nýjasta lag Olivia Rodrigo “ útskýrir Valþór en þeir nutu aðstoðar fólks á ólíkum aldri við að búa til spurningarnar. „Dóttir mín vann með okkur krakka spurningarnar og svo fengum við fólk á ólíkum aldri til að koma með hugmyndir að allskyns spurningum. Við lágum yfir gerð spilsins í tæplega hálft ár og erum virkilega spenntir að geta loksins kynnt það." Valþór og Alexander hafa mikinn áhuga á markaðsfræði og langaði til að gera eitthvað öðruvísi til þess að kynna spilið fyrir landsmönnum. „Hugmyndin að auglýsa spilið með þessari leynd kviknaði rétt fyrir jól. Við vorum búnir að kasta fram allskonar hugmyndum en enduðum á þessari vegna þess að okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi," segja þeir. „Nokkrir heppnir sem skráðu sig á leitinadstjornunni.is eiga von á glaðning á næstu dögum.“ Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is
Leitina að stjörnunni er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaupa og á vefnum www.leitinadstjornunni.is
Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Sjá meira