KR er kryptonít Benna Gum: Þrettán töp í síðustu fjórtán leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:40 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Njarðvíkur. Hann vill örugglega sleppa við að mæta KR í úrslitakeppninni í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar steinlágu á móti KR-ingum á heimavelli í gærkvöldi og gáfu um leið Þorlákshafnar Þórsurum frumkvæðið í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Það var langt frá því að vera einhver deildarmeistarabragur á Njarðvíkurliðinu í Ljónagryfjunni í gær en KR, liðið í níunda sæti, niðurlægði bikarmeistarana á þeirra eigin heimavelli. KR vann leikinn á endanum með 35 stiga mun. 125-90, eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik, 62-40. KR hefur þar með unnið báða deildarleiki sína á móti Njarðvík á tímabilinu því KR vann fyrri leikinn með sextán stiga mun í Vesturbænum fyrir áramót, 91-75. Þjálfari Njarðvíkurliðsins er KR-ingurinn Benedikt Guðmundsson. Benedikt er nefnilega uppalinn KR-ingur og steig þar sín fyrstu skref sem þjálfari. Hann hefur gert bæði karla- og kvennalið KR að Íslandsmeisturum. Þegar kemur að því að mæta liði KR sem þjálfari mótherjanna þá hefur vægast sagt ekki gengið vel hjá Benna. Tapið í gærkvöldi var hans þrettánda í síðustu fjórtán leikjum á móti KR og mörg þeirra hafa verið stórir skellir. Af þessum þrettán tapleikjum þá hafa lið Benna tapað tólf sinnum með meira en tíu stigum og sjö sinnum með tuttugu stigum eða meira. Leikurinn í gær var í sjötta sinn á þessum níu árum þar sem lið undir stjórn Benedikts tapar með þrjátíu stigum eða meira á móti KR. Í þessum fjórtán síðustu leikjum þá eru lið Benna 275 stig í mínus í leikjum sínum á móti KR á Íslandsmóti karla í körfubolta. Það er því óhætt að halda því fram að KR sér kryptonít þjálfarans og KR-ingsins Benedikts Guðmundssonar. Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275 Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Það var langt frá því að vera einhver deildarmeistarabragur á Njarðvíkurliðinu í Ljónagryfjunni í gær en KR, liðið í níunda sæti, niðurlægði bikarmeistarana á þeirra eigin heimavelli. KR vann leikinn á endanum með 35 stiga mun. 125-90, eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik, 62-40. KR hefur þar með unnið báða deildarleiki sína á móti Njarðvík á tímabilinu því KR vann fyrri leikinn með sextán stiga mun í Vesturbænum fyrir áramót, 91-75. Þjálfari Njarðvíkurliðsins er KR-ingurinn Benedikt Guðmundsson. Benedikt er nefnilega uppalinn KR-ingur og steig þar sín fyrstu skref sem þjálfari. Hann hefur gert bæði karla- og kvennalið KR að Íslandsmeisturum. Þegar kemur að því að mæta liði KR sem þjálfari mótherjanna þá hefur vægast sagt ekki gengið vel hjá Benna. Tapið í gærkvöldi var hans þrettánda í síðustu fjórtán leikjum á móti KR og mörg þeirra hafa verið stórir skellir. Af þessum þrettán tapleikjum þá hafa lið Benna tapað tólf sinnum með meira en tíu stigum og sjö sinnum með tuttugu stigum eða meira. Leikurinn í gær var í sjötta sinn á þessum níu árum þar sem lið undir stjórn Benedikts tapar með þrjátíu stigum eða meira á móti KR. Í þessum fjórtán síðustu leikjum þá eru lið Benna 275 stig í mínus í leikjum sínum á móti KR á Íslandsmóti karla í körfubolta. Það er því óhætt að halda því fram að KR sér kryptonít þjálfarans og KR-ingsins Benedikts Guðmundssonar. Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275
Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275
Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira