KR er kryptonít Benna Gum: Þrettán töp í síðustu fjórtán leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:40 Benedikt Guðmundsson er þjálfari Njarðvíkur. Hann vill örugglega sleppa við að mæta KR í úrslitakeppninni í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar steinlágu á móti KR-ingum á heimavelli í gærkvöldi og gáfu um leið Þorlákshafnar Þórsurum frumkvæðið í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Það var langt frá því að vera einhver deildarmeistarabragur á Njarðvíkurliðinu í Ljónagryfjunni í gær en KR, liðið í níunda sæti, niðurlægði bikarmeistarana á þeirra eigin heimavelli. KR vann leikinn á endanum með 35 stiga mun. 125-90, eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik, 62-40. KR hefur þar með unnið báða deildarleiki sína á móti Njarðvík á tímabilinu því KR vann fyrri leikinn með sextán stiga mun í Vesturbænum fyrir áramót, 91-75. Þjálfari Njarðvíkurliðsins er KR-ingurinn Benedikt Guðmundsson. Benedikt er nefnilega uppalinn KR-ingur og steig þar sín fyrstu skref sem þjálfari. Hann hefur gert bæði karla- og kvennalið KR að Íslandsmeisturum. Þegar kemur að því að mæta liði KR sem þjálfari mótherjanna þá hefur vægast sagt ekki gengið vel hjá Benna. Tapið í gærkvöldi var hans þrettánda í síðustu fjórtán leikjum á móti KR og mörg þeirra hafa verið stórir skellir. Af þessum þrettán tapleikjum þá hafa lið Benna tapað tólf sinnum með meira en tíu stigum og sjö sinnum með tuttugu stigum eða meira. Leikurinn í gær var í sjötta sinn á þessum níu árum þar sem lið undir stjórn Benedikts tapar með þrjátíu stigum eða meira á móti KR. Í þessum fjórtán síðustu leikjum þá eru lið Benna 275 stig í mínus í leikjum sínum á móti KR á Íslandsmóti karla í körfubolta. Það er því óhætt að halda því fram að KR sér kryptonít þjálfarans og KR-ingsins Benedikts Guðmundssonar. Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275 Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Það var langt frá því að vera einhver deildarmeistarabragur á Njarðvíkurliðinu í Ljónagryfjunni í gær en KR, liðið í níunda sæti, niðurlægði bikarmeistarana á þeirra eigin heimavelli. KR vann leikinn á endanum með 35 stiga mun. 125-90, eftir að hafa verið 22 stigum yfir í hálfleik, 62-40. KR hefur þar með unnið báða deildarleiki sína á móti Njarðvík á tímabilinu því KR vann fyrri leikinn með sextán stiga mun í Vesturbænum fyrir áramót, 91-75. Þjálfari Njarðvíkurliðsins er KR-ingurinn Benedikt Guðmundsson. Benedikt er nefnilega uppalinn KR-ingur og steig þar sín fyrstu skref sem þjálfari. Hann hefur gert bæði karla- og kvennalið KR að Íslandsmeisturum. Þegar kemur að því að mæta liði KR sem þjálfari mótherjanna þá hefur vægast sagt ekki gengið vel hjá Benna. Tapið í gærkvöldi var hans þrettánda í síðustu fjórtán leikjum á móti KR og mörg þeirra hafa verið stórir skellir. Af þessum þrettán tapleikjum þá hafa lið Benna tapað tólf sinnum með meira en tíu stigum og sjö sinnum með tuttugu stigum eða meira. Leikurinn í gær var í sjötta sinn á þessum níu árum þar sem lið undir stjórn Benedikts tapar með þrjátíu stigum eða meira á móti KR. Í þessum fjórtán síðustu leikjum þá eru lið Benna 275 stig í mínus í leikjum sínum á móti KR á Íslandsmóti karla í körfubolta. Það er því óhætt að halda því fram að KR sér kryptonít þjálfarans og KR-ingsins Benedikts Guðmundssonar. Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275
Síðustu fjórtán leikir Benedikts Guðmundssonar á móti KR á Íslandsmóti: 14. mars 2022 - Deild - 35 stiga tap með Njarðvík (90-125) 29. október 2021 - Deild - 16 stiga tap með Njarðvík (75-91) 21. mars 2017 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Ak. (80-90) 18. mars 2017 - Úrslitakeppni - 17 stiga tap með Þór Ak. (64-81) 15. mars 2017 - Úrslitakeppni - 31 stigs tap með Þór Ak. (68-99) 17. febrúar 2017 - Deild - 28 stiga sigur með Þór Ak. (83-65) 10. nóvember 2016 - Deild - 11 stiga tap með Þór Ak. (86-97) 8. mars 2015 - Deild - 42 stiga tap með Þór Þorl. (78-120) 12. desember 2014 - Deild - 35 stiga tap með Þór Þorl. (92-127) 28. febrúar 2014 - Deild - 21 stigs tap með Þór Þorl. (78-99) 28. nóvember 2013 - Deild - 32 stiga tap með Þór Þorl. (79-111) 24. mars 2013 - Úrslitakeppni - 10 stiga tap með Þór Þorl. (83-93) 21. mars 2013 - Úrslitakeppni - 38 stiga tap með Þór Þorl. (83-121) 10. febrúar 2013 - Deild - 5 stiga tap með Þór Þorl. (83-88) Samtals 14 leikir 1 sigur 13 tapleikur Nettó: -275
Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira