Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Atli Arason skrifar 14. mars 2022 22:15 Veigar Áki Hlynsson Bára Dröfn Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik,“ sagði Veigar Áki, leikmaður KR, í viðtali við Vísi eftir leik. „Við spiluðum góða vörn og tókum fráköst. Í síðasta leik á móti Keflavík fengu þeir að taka of mörg sóknarfráköst. Við mættum til leiks í dag, sóttum fráköstin og hittum vel. Við spiluðum saman sem liðheild og þá er stemningin með okkur.“ Það hefur verið stígandi í spilamennsku KR undanfarið en þrátt fyrir það hafa sigurleikirnir ekki vera að detta með þeim. „Við áttum að vinna síðustu tvo leiki að okkar mati og við vorum í alvöru hættu á að missa af úrslitakeppninni. Þannig við komum bara hingað tilbúnir að vinna og spila sem lið.“ Eftir brösugt gengi framan af tímabili er KR nú með örlögin í eigin höndum með sigrinum í kvöld varðandi sæti í úrslitakeppninni. KR-ingar eru í áttunda sæti með 18 stig. „KR á alltaf að vera í úrslitakeppninni og við viljum vera þar. Það er bara markmiðið,“ bætti ákveðinn Veigar Áki við. Breiðablik er einungis tveimur stigum á eftir KR og halda áfram að anda ofan í hálsmál Vesturbæinga en Blikar eiga innbyrðis viðureignir gegn þeim svarthvítu. KR-ingar mega því ekki misstíga sig aftur en næsti leikur þeirra verður ekki auðveldur, gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn. „Við förum í þann leik til að vinna hann. Þeir fóru illa með okkur í fyrri leiknum og við ætlum að svara fyrir það og taka þá í þetta skipti,“ sagði Veigar Áki Hlynsson, leikmaður KR. Subway-deild karla KR Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Sjá meira
„Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik,“ sagði Veigar Áki, leikmaður KR, í viðtali við Vísi eftir leik. „Við spiluðum góða vörn og tókum fráköst. Í síðasta leik á móti Keflavík fengu þeir að taka of mörg sóknarfráköst. Við mættum til leiks í dag, sóttum fráköstin og hittum vel. Við spiluðum saman sem liðheild og þá er stemningin með okkur.“ Það hefur verið stígandi í spilamennsku KR undanfarið en þrátt fyrir það hafa sigurleikirnir ekki vera að detta með þeim. „Við áttum að vinna síðustu tvo leiki að okkar mati og við vorum í alvöru hættu á að missa af úrslitakeppninni. Þannig við komum bara hingað tilbúnir að vinna og spila sem lið.“ Eftir brösugt gengi framan af tímabili er KR nú með örlögin í eigin höndum með sigrinum í kvöld varðandi sæti í úrslitakeppninni. KR-ingar eru í áttunda sæti með 18 stig. „KR á alltaf að vera í úrslitakeppninni og við viljum vera þar. Það er bara markmiðið,“ bætti ákveðinn Veigar Áki við. Breiðablik er einungis tveimur stigum á eftir KR og halda áfram að anda ofan í hálsmál Vesturbæinga en Blikar eiga innbyrðis viðureignir gegn þeim svarthvítu. KR-ingar mega því ekki misstíga sig aftur en næsti leikur þeirra verður ekki auðveldur, gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn. „Við förum í þann leik til að vinna hann. Þeir fóru illa með okkur í fyrri leiknum og við ætlum að svara fyrir það og taka þá í þetta skipti,“ sagði Veigar Áki Hlynsson, leikmaður KR.
Subway-deild karla KR Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Sjá meira