Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Atli Arason skrifar 2. mars 2022 20:45 Vísir/Vilhelm Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. Njarðvík var einu stigi yfir í hálfleik, 41-42, eftir að Fjölnir vann fyrsta leikhluta 17-16. Heimakonur komu betur út úr hálfleikshléinu en Fjölnir vann þriðja leikhluta með fimm stigum, 19-14. Það var svo allt í járnum í lokaleikhluta og lokamínútan var æsispennandi. Þegar hálf mínúta er eftir af leiknum er Fjölnir tveimur stigum yfir og Rúnar Ingi, þjálfari Njarðvíkur tekur leikhlé. Gestirnir fá tvær tilraunir eftir sóknarfrákast Lavína De Silva en hvorki skot Aliyah Collier né Diane Diéné fer niður. Njarðvík brýtur strax og Aliyah Mazcyk setur annað víti sitt niður, Staðan 79-76. Helena Rafnsdóttir reynir þriggja stiga skot í lokasókn Njarðvíkur en það fer ekki niður og Iva Bosnjak klárar leikinn fyrir Fjölni af vítalínunni hinu megin. Lokatölur 80-76. Aliyah Mazyck var stigahæsti leikmaður vallarins með 36 stig ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Nafna hennar Aliyah Collier hjá Njarðvík var stigahæst hjá gestunum með 35 stig, ásamt því að taka 22 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Trölla tvenna hjá Collier sem var framlagshæst í leiknum með 44 stig. Fjölnir er nú eitt á toppi deildarinnar með 28 stig á meðan Njarðvík er í þriðja sæti með 26 stig. Valur á leik til góða og getur jafnað Fjölni af stigum á toppi deildarinnar ef þær vinna næsta leik sinn, sem er gegn Breiðablik næsta miðvikudag. Subway-deild kvenna Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Njarðvík var einu stigi yfir í hálfleik, 41-42, eftir að Fjölnir vann fyrsta leikhluta 17-16. Heimakonur komu betur út úr hálfleikshléinu en Fjölnir vann þriðja leikhluta með fimm stigum, 19-14. Það var svo allt í járnum í lokaleikhluta og lokamínútan var æsispennandi. Þegar hálf mínúta er eftir af leiknum er Fjölnir tveimur stigum yfir og Rúnar Ingi, þjálfari Njarðvíkur tekur leikhlé. Gestirnir fá tvær tilraunir eftir sóknarfrákast Lavína De Silva en hvorki skot Aliyah Collier né Diane Diéné fer niður. Njarðvík brýtur strax og Aliyah Mazcyk setur annað víti sitt niður, Staðan 79-76. Helena Rafnsdóttir reynir þriggja stiga skot í lokasókn Njarðvíkur en það fer ekki niður og Iva Bosnjak klárar leikinn fyrir Fjölni af vítalínunni hinu megin. Lokatölur 80-76. Aliyah Mazyck var stigahæsti leikmaður vallarins með 36 stig ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Nafna hennar Aliyah Collier hjá Njarðvík var stigahæst hjá gestunum með 35 stig, ásamt því að taka 22 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Trölla tvenna hjá Collier sem var framlagshæst í leiknum með 44 stig. Fjölnir er nú eitt á toppi deildarinnar með 28 stig á meðan Njarðvík er í þriðja sæti með 26 stig. Valur á leik til góða og getur jafnað Fjölni af stigum á toppi deildarinnar ef þær vinna næsta leik sinn, sem er gegn Breiðablik næsta miðvikudag.
Subway-deild kvenna Fjölnir UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira