Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2022 04:07 Taylor Rapp biður hér Dani um að giftast sér í nótt. Skjámynd/Instagram Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. Taylor Rapp og félagar urðu í nótt NFL-meistarar eftir að lið hans Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl. Það var náttúrulega mikill fögnuður í leikslok enda flestir leikmenn Hrútanna að verða NFL-meistarar í fyrsta sinn. Einn Hrútur var hins vegar staðráðinn að gera þetta að tveggja hringja kvöldi. Varnarmaðurinn Taylor Rapp bað nefnilega kærustu sína Dani Johnson um að giftast sér strax eftir leik og hún sagði já. Þau hafa verið lengi saman og hann valdi heldur betur stundina til að fara niður á hnéð. Taylor er 24 ára og hefur spilað með Rams frá 2019. Hann kemur frá Atlanta í Georgíu fylki en var í Washington í háskóla. Þau Dani hafa verið saman frá því áður en hann spilaði í háskólaboltanum sem var frá 2016 til 2018. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Tengdar fréttir Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Taylor Rapp og félagar urðu í nótt NFL-meistarar eftir að lið hans Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl. Það var náttúrulega mikill fögnuður í leikslok enda flestir leikmenn Hrútanna að verða NFL-meistarar í fyrsta sinn. Einn Hrútur var hins vegar staðráðinn að gera þetta að tveggja hringja kvöldi. Varnarmaðurinn Taylor Rapp bað nefnilega kærustu sína Dani Johnson um að giftast sér strax eftir leik og hún sagði já. Þau hafa verið lengi saman og hann valdi heldur betur stundina til að fara niður á hnéð. Taylor er 24 ára og hefur spilað með Rams frá 2019. Hann kemur frá Atlanta í Georgíu fylki en var í Washington í háskóla. Þau Dani hafa verið saman frá því áður en hann spilaði í háskólaboltanum sem var frá 2016 til 2018. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Tengdar fréttir Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33
Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53
Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00