Hæsta úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi og HSÍ fær hæsta styrkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 13:31 Íslenska karlalandsliðið í handbolta lenti í 6. sæti á nýafstöðnu Evrópumóti. getty/Uros Hocevar Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði sérsamböndum afreksstyrki upp á samtals 543 milljónir króna. Um er að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs frá upphafi en hún hækkar um 28 milljónir milli ára. Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000 ÍSÍ Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Afrekssjóði bárust umsóknir frá 32 sérsamböndum og fengu þrjátíu sambönd styrk vegna afreksíþróttastarfs og landsliðsverkefna. Handknattleikssamband Íslands fékk langhæsta styrkinn, eða 86,6 milljónir króna. Fimleikasambandið fékk næsthæsta styrkinn úr afrekssjóði, 62,7 milljónir króna. Körfuknattleikssambandið kom þar á eftir með 50,5 milljónir króna. HSÍ fær fimmtán milljónum meira en á síðasta ári, FSÍ tæplega sjö milljónum meira og KKÍ 5,1 milljónum meira. Úthlutunin fór fram í tveimur hlutum. Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í lok síðasta árs var 220 milljónum króna úthlutað og 323 milljónum króna á fundi framkvæmdastjórnar í síðasta mánuði. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að þó úthlutun sjóðsins hækki milli ára sýni gögn sérsambandanna að kostnaður við afreksíþróttastarf haldi áfram að aukast. Þá hefur kostnaður við ferðalög og sóttvarnir aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins. Sérsambönd ÍSÍ eru flokkuð í þrjá afreksflokka; A (Afrekssérsambönd), B (Alþjóðleg sérsambönd) og C (Þróunarsérsambönd). Átta sérsambönd eru í flokki A, tólf í flokki B og tíu í flokki C. Ein breyting var gerð á flokkuninni en Bogfimisamband Íslands telst nú B (Alþjóðlegt sérsamband) en ekki C (Þróunarsérsamband). Úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ til sérsambanda 2022 A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
A-flokkur (Afrekssérsambönd) HSÍ – Handknattleikssamband Íslands 86.600.000 FSÍ – Fimleikasamband Íslands 62.700.000 KKÍ – Körfuknattleikssamband Íslands 50.500.000 SKÍ – Skíðasamband Íslands 42.550.000 FRÍ – Frjálsíþróttasamband Íslands 36.700.000 GSÍ – Golfsamband Íslands 36.350.000 SSÍ – Sundsamband Íslands 35.600.000 ÍF – Íþróttasamband fatlaðra 32.050.000 B-flokkur (Alþjóðleg sérsambönd) KRA – Kraftlyftingasamband Íslands 19.050.000 ÍHÍ – Íshokkísamband Íslands 13.550.000 BLÍ – Blaksamband Íslands 13.000.000 KLÍ – Keilusamband Íslands 12.075.000 DSÍ – Dansíþróttasamband Íslands 11.350.000 SKY – Skylmingasamband Íslands 10.600.000 BSÍ – Badmintonsamband Íslands 10.450.000 JSÍ – Judosamband Íslands 10.200.000 BFSÍ – Bogfimisamband Íslands 10.000.000 KAÍ – Karatesamband Íslands 9.650.000 LH – Landssamband hestamannafélaga 8.500.000 STÍ – Skotíþróttasamband Íslands 8.250.000 C-flokkur (Þróunarsérsambönd) HRÍ – Hjólreiðasamband Íslands 3.300.000 ÞRÍ – Þríþrautarsamband Íslands 3.300.000 ÍSS – Skautasamband Íslands 3.300.000 TSÍ – Tennissamband Íslands 2.300.000 LSÍ – Lyftingasamband Íslands 2.300.000 BTÍ – Borðtennissamband Íslands 2.250.000 KÍ – Klifursamband Íslands 1.875.000 MSÍ – Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands 1.800.000 HNÍ – Hnefaleikasamband Íslands 1.750.000 SÍL – Siglingasamband Íslands 1.750.000
ÍSÍ Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira