Magnús Óli og Vignir líklega á leið til Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2022 16:17 Magnús Óli í leik með Valsmönnum. Vísir/Daniel Þór Íslenska þjálfarateymið hefur þurft að bregðast við covid-smitunum í hópnum og nú eru fyrstu menn utan hóps á leið til Búdapest. Tuttugu leikmenn fóru með íslenska liðinu á mótið og má hafa sextán í hóp hverju sinni. Þeir verða þó aðeins fimmtán hjá íslenska liðinu að þessu sinni þar sem fimm hafa nælt sér í veiruna. Velja má leikmenn úr 35 manna hópi, sem þurfti að tilkynna í desember, inn í mótið. Einnig er hægt að fá undanþágur fyrir leikmenn utan þessa hóps ef ástandið er orðið afar slæmt. Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson eru í þessum 35 manna hópi og þeir verða komnir til móts við liðið á morgun ef allt gengur upp samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Þeir fóru í PCR-próf heima í morgun og að því gefnu að það hafi komið vel út munu þeir fljúga til móts við liðið í fyrramálið. Svona lítur 35 manna hópurinn út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Andri Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0)Elvar Örn Jónsson MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Hægri skytta:Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hægra horn:Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Tuttugu leikmenn fóru með íslenska liðinu á mótið og má hafa sextán í hóp hverju sinni. Þeir verða þó aðeins fimmtán hjá íslenska liðinu að þessu sinni þar sem fimm hafa nælt sér í veiruna. Velja má leikmenn úr 35 manna hópi, sem þurfti að tilkynna í desember, inn í mótið. Einnig er hægt að fá undanþágur fyrir leikmenn utan þessa hóps ef ástandið er orðið afar slæmt. Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson eru í þessum 35 manna hópi og þeir verða komnir til móts við liðið á morgun ef allt gengur upp samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Þeir fóru í PCR-próf heima í morgun og að því gefnu að það hafi komið vel út munu þeir fljúga til móts við liðið í fyrramálið. Svona lítur 35 manna hópurinn út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Andri Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0)Elvar Örn Jónsson MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Hægri skytta:Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hægra horn:Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira