To bíl or not to bíl Baldur Borgþórsson skrifar 13. janúar 2022 11:30 Það er spurningin Þegar gengið verður til borgarstjórnarkosninga þann 14. maí næstkomandi verða valkostir kjósenda afar skýrir: Frelsi eða forræðishyggja. Tökum lítið dæmi um muninn á þessum tveim valkostum. Borgarbúum, þar með talið þér, mun annars vegar standa til boða að láta fámennan hóp pólitíkusa ákveða eftirfarandi að fólki forspurðu: Hvar þú mátt búa. Hvernig húsnæði þú mátt búa í. Hvenær þú ferðast á milli staða. Með hvaða hætti þú ferðast á milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig forræðishyggjan virkar en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi valkostur eitthvað sem heillar þig, þá kýstu einfaldlega einn þeirra flokka sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn, Samfylkingu, Vinstri græna, Pírata eða Viðreisn, flokkana sem hafa barist fyrir að ákveða eitthvað fyrir þig að fólki forspurðu allt yfirstandandi kjörtímabil. Borgarbúum, þar með talið þér, mun hins vegar standa til boða að velja til starfa fólk sem vill eftirfarandi: Að þú ákveðir hvar þú vilt búa. Að þú ákveðir hvernig húsnæði þú vilt búa í. Að þú ákveðir hvenær þú vilt ferðast milli staða. Að þú ákveðir með hvaða hætti þú vilt ferðast milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig frelsið virkar, frelsið til að velja það sem hentar þér og þínum best en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi seinni valkostur eitthvað sem heillar þig þá kýstu einfaldlega Sjálfstæðisflokkinn. Flokkinn sem hefur barist fyrir frelsinu allt yfirstandandi kjörtímabil - frelsi þínu til að velja. Þegar öllu er á botninn hvolft, viltu frelsi eða forræðishyggju? Valið er þitt. Höfundur er varaborgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Baldur Borgþórsson Mest lesið Grafið undan trúverðugleika ákæruvaldsins Róbert Spanó Skoðun „Bullið sem vellur upp úr þessu ágæta fólki“ Kristófer Már Maronsson Skoðun „Spilaborgin hrynur einn daginn“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halló! Er einhver til í að hlusta? Vilborg Gunnarsdóttir Skoðun Risið er flott en kjallarinn molnar Davíð Bergmann Skoðun Látið sjóði verkafólks vera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ Ögmundur Jónasson Skoðun Að vinna með fræðafólki úr landránsnýlenduríki Ingólfur Gíslason Skoðun Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir Skoðun Alþjóðlegar kröfur um króknandi en velupplýsta leikmenn Pawel Bartoszek Skoðun Skoðun Skoðun Grafið undan trúverðugleika ákæruvaldsins Róbert Spanó skrifar Skoðun Að vinna með fræðafólki úr landránsnýlenduríki Ingólfur Gíslason skrifar Skoðun Hvalir, lög og líf: Ísland á siðferðilegum krossgötum Anahita Babaei,Elissa Phillips skrifar Skoðun Halló! Er einhver til í að hlusta? Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Eftirfylgni og hagrænir hvatar í loftslagsmálum Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun „Spilaborgin hrynur einn daginn“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Risið er flott en kjallarinn molnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Látið sjóði verkafólks vera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun „Bullið sem vellur upp úr þessu ágæta fólki“ Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Gögn sem ekki er hægt að TReysta Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Alþjóðlegar kröfur um króknandi en velupplýsta leikmenn Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Í orði en ekki á borði Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Skoðun „Hvers virði er ég?“ – Áskorun til barna- og unglingabókahöfunda Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Að draga ályktanir af þrettán ára frétt Hörður Arnarson skrifar Skoðun Jafnlaunavottunin: Það er þörf á breytingum Drífa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll Daði Rafnsson,Margrét Manda Jónsdóttir,Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Verndum íslenskuna! (Nema það kosti pening) Vilhelm Þór Neto skrifar Skoðun Áhöfnin sér loksins til lands Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Þið mótmælið... afleiðingum eigin gjörða Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Sjö ára kláðinn: Engin vandamál, bara lausnir Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Stéttaskipt tjáningarfrelsi Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir,Ólöf Tara Harðardóttir,Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnlaus heimur Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Ég er eiginlega alveg hætt að borða sykur Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Að kjósa með sjálfum sér Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Stjórnarskipti og húsnæðisöryggi fyrir alla Sandra B. Franks skrifar Skoðun Skattaafsláttur af börnum Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Allt í rugli og engin ábyrg stjórnun Guðbjörn Jónsson skrifar Sjá meira
Það er spurningin Þegar gengið verður til borgarstjórnarkosninga þann 14. maí næstkomandi verða valkostir kjósenda afar skýrir: Frelsi eða forræðishyggja. Tökum lítið dæmi um muninn á þessum tveim valkostum. Borgarbúum, þar með talið þér, mun annars vegar standa til boða að láta fámennan hóp pólitíkusa ákveða eftirfarandi að fólki forspurðu: Hvar þú mátt búa. Hvernig húsnæði þú mátt búa í. Hvenær þú ferðast á milli staða. Með hvaða hætti þú ferðast á milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig forræðishyggjan virkar en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi valkostur eitthvað sem heillar þig, þá kýstu einfaldlega einn þeirra flokka sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn, Samfylkingu, Vinstri græna, Pírata eða Viðreisn, flokkana sem hafa barist fyrir að ákveða eitthvað fyrir þig að fólki forspurðu allt yfirstandandi kjörtímabil. Borgarbúum, þar með talið þér, mun hins vegar standa til boða að velja til starfa fólk sem vill eftirfarandi: Að þú ákveðir hvar þú vilt búa. Að þú ákveðir hvernig húsnæði þú vilt búa í. Að þú ákveðir hvenær þú vilt ferðast milli staða. Að þú ákveðir með hvaða hætti þú vilt ferðast milli staða. Þetta eru aðeins dæmi um hvernig frelsið virkar, frelsið til að velja það sem hentar þér og þínum best en veita þó ágæta innsýn í hvað í þeim valkosti felst. Sé þessi seinni valkostur eitthvað sem heillar þig þá kýstu einfaldlega Sjálfstæðisflokkinn. Flokkinn sem hefur barist fyrir frelsinu allt yfirstandandi kjörtímabil - frelsi þínu til að velja. Þegar öllu er á botninn hvolft, viltu frelsi eða forræðishyggju? Valið er þitt. Höfundur er varaborgarfulltrúi.
Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Hvalir, lög og líf: Ísland á siðferðilegum krossgötum Anahita Babaei,Elissa Phillips skrifar
Skoðun Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll Daði Rafnsson,Margrét Manda Jónsdóttir,Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Stéttaskipt tjáningarfrelsi Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir,Ólöf Tara Harðardóttir,Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir skrifar
Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir Skoðun