Anderson og Wade örugglega áfram í undanúrslit Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2022 15:37 Fer Gary Anderson alla leið í ár? vísir/Getty James Wade og Gary Anderson tryggðu sér sæti í undanúrslitum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í dag. Englendingurinn Wade mætti landa sínum, Mervyn King, í fyrri leik dagsins og er óhætt að segja að aldrei hafi verið spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Wade hefur verið að spila af mikilli festu og hann gerði sér lítið fyrir og sópaði King út með 5-0 sigri. ! A first World Championship semi-final in NINE YEARS for James Wade who wipes the floor with Mervyn King, completing a dominant 5-0 victory!#WHDarts pic.twitter.com/aSzpzRtmdL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Meiri spenna var í síðari viðureign dagsins þar sem Skotinn síkáti, Gary Anderson, atti kappi við Luke Humphries. Eftir skemmtilegan leik hafði reynsluboltinn Anderson nokkuð öruggan 5-2 sigur. ! That was a stunning match winning dart from Gary Anderson who seals a 5-2 success in style, securing his spot in the semi-finals!Eight 180s and four ton-plus finishes from the two-time World Champion #WHDarts pic.twitter.com/SXku5Ox4Uc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Í kvöld kemur í ljós hverjir verða með þeim Anderson og Wade í undanúrslitunum á morgun en einvígi kvöldsins eru á milli Peter Wright og Callan Rydz annars vegar og Gerwyn Price og Michael Smith hins vegar. Pílukast Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sjá meira
Englendingurinn Wade mætti landa sínum, Mervyn King, í fyrri leik dagsins og er óhætt að segja að aldrei hafi verið spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Wade hefur verið að spila af mikilli festu og hann gerði sér lítið fyrir og sópaði King út með 5-0 sigri. ! A first World Championship semi-final in NINE YEARS for James Wade who wipes the floor with Mervyn King, completing a dominant 5-0 victory!#WHDarts pic.twitter.com/aSzpzRtmdL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Meiri spenna var í síðari viðureign dagsins þar sem Skotinn síkáti, Gary Anderson, atti kappi við Luke Humphries. Eftir skemmtilegan leik hafði reynsluboltinn Anderson nokkuð öruggan 5-2 sigur. ! That was a stunning match winning dart from Gary Anderson who seals a 5-2 success in style, securing his spot in the semi-finals!Eight 180s and four ton-plus finishes from the two-time World Champion #WHDarts pic.twitter.com/SXku5Ox4Uc— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Í kvöld kemur í ljós hverjir verða með þeim Anderson og Wade í undanúrslitunum á morgun en einvígi kvöldsins eru á milli Peter Wright og Callan Rydz annars vegar og Gerwyn Price og Michael Smith hins vegar.
Pílukast Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sjá meira