Sá einhenti vann troðslukeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 15:30 Hansel Enmanuel með verðlaunin sín. Instagram/@enmanuelhansel Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna. Sá um ræðir heitir Hansel Enmanuel og þetta væri kannski ekkert sérstaklega fréttnæmt nema fyrir þær sakir að það vantar á hann aðra höndina. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hansel Enmanuel er að spila körfubolta með einni hendi á meðan allir aðrir inn á vellinum eru með báðar hendur til taks. Hann missti hendina þegar hann var sex ára gamall. Veggur hrundi þá á hann og hann var fastur undir honum í tvo klukkutíma. Það þurfti að taka hendina af til að bjarga lífi hans. Fyrirmyndir Enmanuel eru LeBron James og Kevin Durant og hann gaf aldrei upp vonina um að verða körfuboltamaður þrátt fyrir fötlun sína. Það höfðu ekki margir skólar sýnt honum áhuga þrátt fyrir að hafa verið með 26 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali og hjálpað Life Christian Academy að vinna Mið-Flórída titilinn í menntaskólaboltanum. Enmanuel hlýtur samt að fá boð um skólastyrki eftir frammistöðu sína meðal þeirra bestu á hans aldri á umræddu City of Palms körfuboltamóti. Enmanuel vann meðal annars troðslukeppni mótsins og það voru tilþrif í lagi eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Körfubolti Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira
Sá um ræðir heitir Hansel Enmanuel og þetta væri kannski ekkert sérstaklega fréttnæmt nema fyrir þær sakir að það vantar á hann aðra höndina. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hansel Enmanuel er að spila körfubolta með einni hendi á meðan allir aðrir inn á vellinum eru með báðar hendur til taks. Hann missti hendina þegar hann var sex ára gamall. Veggur hrundi þá á hann og hann var fastur undir honum í tvo klukkutíma. Það þurfti að taka hendina af til að bjarga lífi hans. Fyrirmyndir Enmanuel eru LeBron James og Kevin Durant og hann gaf aldrei upp vonina um að verða körfuboltamaður þrátt fyrir fötlun sína. Það höfðu ekki margir skólar sýnt honum áhuga þrátt fyrir að hafa verið með 26 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali og hjálpað Life Christian Academy að vinna Mið-Flórída titilinn í menntaskólaboltanum. Enmanuel hlýtur samt að fá boð um skólastyrki eftir frammistöðu sína meðal þeirra bestu á hans aldri á umræddu City of Palms körfuboltamóti. Enmanuel vann meðal annars troðslukeppni mótsins og það voru tilþrif í lagi eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Körfubolti Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Sjá meira