Endurkoma Söru Sigmunds byrjaði í snjóbrekku í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2021 10:00 Sara Sigmundsdóttir ræðir við Sam Briggs á fundinum fyrir keppni en Briggs hefur tekið forystuna á mótinu. Instagram/@dxbfitnesschamp Sara Sigmundsdóttir er í ellefta sæti og ekki efsti íslensku stelpnanna eftir fyrsta daginn á Dubai CrossFit Championship sem hófst í morgun í snjóhöllinni í Dúbaí. Sara er að keppa á sínu fyrsta móti eftir krossbandsslit en hún fór í aðgerðina fyrir aðeins átta mánuðum. Fyrstu greinarnar á mótinu innihéldu hlaup upp og niður snjóbrekku þar af önnur með þyngingarvesti en hin á milli þess að keppendur tóku á því í skíðavélum. Sara endaði í sjöunda sæti í fyrstu greininni og svo í fjórtánda sæti í grein tvö þar sem var sprettur upp og niður skíðabrekkuna með þyngingarvestið. View this post on Instagram A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún situr í áttunda sæti og er með átta fleiri stig en Sara. Þuríður Erla varð í tíunda sæti í fyrstu grein en í sjöunda sæti í grein tvö. Oddný Eik Gylfadóttir er í fimmtánda sætinu eftir þennan fyrsta dag. Reynsluboltinn Samantha Briggs byrjaði mótið mjög vel en hún er í forystunni með fimm stigum meira en þær Kristin Holte frá Noregi og Laura Horvath frá Ungverjalandi sem eru jafnar í öðru sæti. Briggs vann fyrstu grein og varð fjórða í grein tvö en Holte vann grein tvö og varð fimmta í fyrstu grein. Horvath varð önnur í grein tvö en í fjórða sætinu í fyrstu greininni. Þuríður Erla er 45 stigum frá efsta sætinu en Sara er 53 stigum á eftir Samönthu Briggs. Næstu greinar fara fram á morgun en þá verða keppendur komnar í hefðbundnari aðstæður á Dubaí tennisleikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Sara er að keppa á sínu fyrsta móti eftir krossbandsslit en hún fór í aðgerðina fyrir aðeins átta mánuðum. Fyrstu greinarnar á mótinu innihéldu hlaup upp og niður snjóbrekku þar af önnur með þyngingarvesti en hin á milli þess að keppendur tóku á því í skíðavélum. Sara endaði í sjöunda sæti í fyrstu greininni og svo í fjórtánda sæti í grein tvö þar sem var sprettur upp og niður skíðabrekkuna með þyngingarvestið. View this post on Instagram A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún situr í áttunda sæti og er með átta fleiri stig en Sara. Þuríður Erla varð í tíunda sæti í fyrstu grein en í sjöunda sæti í grein tvö. Oddný Eik Gylfadóttir er í fimmtánda sætinu eftir þennan fyrsta dag. Reynsluboltinn Samantha Briggs byrjaði mótið mjög vel en hún er í forystunni með fimm stigum meira en þær Kristin Holte frá Noregi og Laura Horvath frá Ungverjalandi sem eru jafnar í öðru sæti. Briggs vann fyrstu grein og varð fjórða í grein tvö en Holte vann grein tvö og varð fimmta í fyrstu grein. Horvath varð önnur í grein tvö en í fjórða sætinu í fyrstu greininni. Þuríður Erla er 45 stigum frá efsta sætinu en Sara er 53 stigum á eftir Samönthu Briggs. Næstu greinar fara fram á morgun en þá verða keppendur komnar í hefðbundnari aðstæður á Dubaí tennisleikvanginum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti