Steph Curry nálgast metið yfir flesta þrista eftir stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 07:36 Steph Curry vantar aðein 16 þrista í viðbót til að jafna met Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. Stephen Lam/The San Francisco Chronicle via Getty Images Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, en alls fóru fram tíu leikir. Steph Curry og félagar hans í Golden State Warriors unnu stórsigur gegn Orlando Magic, 126-95, þar sem Curry gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista fyrir Warriors. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en í öðrum leikhlutanum tóku leikmenn Warriors öll völd og fóru inn í hálfleikinn með 21 stigs forskot, 65-44. Warrior tóku því svo nokkuð rólega í þriðja leikhlutanum, en keyrðu yfir andstæðinga sína á ný í þeim fjórða og unnu að lokum öruggan 31 stigs sigur, 126-95. Steph Curry var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, þar af setti hann niður sjö þrista. Curry hefur nú sett 2.957 þrist á ferlinum og er hann nú aðeins 16 þristum á eftir meti Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. 16 away from history. pic.twitter.com/qFXbML3k8J— NBA (@NBA) December 7, 2021 Joel Embiid dró vagninn fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman sigur gegn Charlotte Hornets eftir framlengdan leik, 127-124. Embiid setti niður 43 stig fyrir 76ers, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Hornets var það Kelly Oubre Jr. sem var atkvæðamestur með 35 stig. 🔔 @JoelEmbiid joins Giannis Antetokounmpo and Charles Barkley as the only players in the last 40 years with 40+ points, 15+ rebounds and 5+ assists at least 75% shooting!43 PTS15 REB7 AST15-20 FGM@sixers W pic.twitter.com/TdvnQTfEtN— NBA (@NBA) December 7, 2021 Þá vann Memphis Grizzlies sinn fimmta leik í röð er liðið vann 15 stiga sigur gegn Miami Heat. Memphis tók forystuna strax frá upphafi og lét hana aldrei af hendi, en þeir Dillon Brooks og Desmond Bane voru atkvæðamestir í sóknarleik liðsins með 21 stig hvor. Þá átti Steven Adams einnig góðan leik fyrir Memphis, en hann skoraði 17 stig og tók 16 fráköst. Steven Adams' big-time double-double lifts the @memgrizz to their 5th consecutive victory!Desmond Bane: 21 PTS, 8 REB, 2 STLDillon Brooks: 21 PTS, 8 ASTTyus Jones: 14 PTS, 7 AST pic.twitter.com/PIU7BrgzUa— NBA (@NBA) December 7, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en í öðrum leikhlutanum tóku leikmenn Warriors öll völd og fóru inn í hálfleikinn með 21 stigs forskot, 65-44. Warrior tóku því svo nokkuð rólega í þriðja leikhlutanum, en keyrðu yfir andstæðinga sína á ný í þeim fjórða og unnu að lokum öruggan 31 stigs sigur, 126-95. Steph Curry var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, þar af setti hann niður sjö þrista. Curry hefur nú sett 2.957 þrist á ferlinum og er hann nú aðeins 16 þristum á eftir meti Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. 16 away from history. pic.twitter.com/qFXbML3k8J— NBA (@NBA) December 7, 2021 Joel Embiid dró vagninn fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman sigur gegn Charlotte Hornets eftir framlengdan leik, 127-124. Embiid setti niður 43 stig fyrir 76ers, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Hornets var það Kelly Oubre Jr. sem var atkvæðamestur með 35 stig. 🔔 @JoelEmbiid joins Giannis Antetokounmpo and Charles Barkley as the only players in the last 40 years with 40+ points, 15+ rebounds and 5+ assists at least 75% shooting!43 PTS15 REB7 AST15-20 FGM@sixers W pic.twitter.com/TdvnQTfEtN— NBA (@NBA) December 7, 2021 Þá vann Memphis Grizzlies sinn fimmta leik í röð er liðið vann 15 stiga sigur gegn Miami Heat. Memphis tók forystuna strax frá upphafi og lét hana aldrei af hendi, en þeir Dillon Brooks og Desmond Bane voru atkvæðamestir í sóknarleik liðsins með 21 stig hvor. Þá átti Steven Adams einnig góðan leik fyrir Memphis, en hann skoraði 17 stig og tók 16 fráköst. Steven Adams' big-time double-double lifts the @memgrizz to their 5th consecutive victory!Desmond Bane: 21 PTS, 8 REB, 2 STLDillon Brooks: 21 PTS, 8 ASTTyus Jones: 14 PTS, 7 AST pic.twitter.com/PIU7BrgzUa— NBA (@NBA) December 7, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira