Þurftu að hlusta á rangan þjóðsöng en sungu bara þá hinn rétta í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 14:31 Sýrlenski landsliðsmaðurinn Anthouny Bakar í leik með liðinu fyrir nokkrum árum. Getty/Anthony Au-Yeung Starfsmenn Körfuboltasambandsins í Kasakstan gerðu vandræðalega mistök fyrir leik Kasakstan og Sýrlands í undankeppni HM í körfubolta um helgina. Þjóðirnar voru að mætast á heimavelli Kasakstan í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Asíu. Í stað þess að spila þjóðsöng Sýrlands fyrir leikinn þá var þjóðsöngur Írans spilaður. Kazakhstan plays Iran s anthem to welcome Syrian basketball team https://t.co/lLC3qyCYi9— The Times of Israel (@TimesofIsrael) November 28, 2021 Leikmenn sýrlenska landsliðsins skildu hvorki upp né niður í því sem var í gangi en klöppuðu samt eftir þjóðsönginn. Sýrlendingarnir tóku síðan til sinna ráða og sungu sinn þjóðsöng á vellinum áður en leikurinn byrjaði. Kasakstan vann leikinn á endanum 84-74. Þjóðirnar mætast aftur í Sýrlandi í kvöld en það er spurning hvort að Sýrlendingar „hefni“ sín með því að spila annan þjóðsöng en þjóðsöng Kasakstan. In a controversial incident, the anthem of Islamic Republic of Iran was played instead of the Syrian national anthem before a match between Syria and Kazakhstan in Basketball World Cup qualifiers in Nur-Sultan pic.twitter.com/mNHffDqQjT— Iran International English (@IranIntl_En) November 27, 2021 Firas Moualla, yfirmaður íþróttasambands Sýrlands, sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að Sýrlendingar hafi sent inn kvörtun til Alþjóða körfuboltasambandsins. Sýrland vartaði einnig við utanríkisráðuneyti Kasaka. Formaður Körfuknattleikssambands Sýrlands kenndi ekki aðeins Kasökum um mistökin heldur einnig asíska sambandinu. Kasakar munu líka fá sekt fyrir þessi mistök. Kaskar hafa verið hinum megin við borðið. Árið 2012 þurfti skotlandslið Kasakstan að hlusta á skáldaðan þjóðsöng Kasaka úr myndinni "Borat" á verðlaunahátíð í Kúvæt. Kasakar unnu gullverðlaunin en fengu það í gegn að verðlaunahátíðin var endurtekin með réttum þjóðsöng. HM 2023 í körfubolta Sýrland Kasakstan Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Þjóðirnar voru að mætast á heimavelli Kasakstan í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Asíu. Í stað þess að spila þjóðsöng Sýrlands fyrir leikinn þá var þjóðsöngur Írans spilaður. Kazakhstan plays Iran s anthem to welcome Syrian basketball team https://t.co/lLC3qyCYi9— The Times of Israel (@TimesofIsrael) November 28, 2021 Leikmenn sýrlenska landsliðsins skildu hvorki upp né niður í því sem var í gangi en klöppuðu samt eftir þjóðsönginn. Sýrlendingarnir tóku síðan til sinna ráða og sungu sinn þjóðsöng á vellinum áður en leikurinn byrjaði. Kasakstan vann leikinn á endanum 84-74. Þjóðirnar mætast aftur í Sýrlandi í kvöld en það er spurning hvort að Sýrlendingar „hefni“ sín með því að spila annan þjóðsöng en þjóðsöng Kasakstan. In a controversial incident, the anthem of Islamic Republic of Iran was played instead of the Syrian national anthem before a match between Syria and Kazakhstan in Basketball World Cup qualifiers in Nur-Sultan pic.twitter.com/mNHffDqQjT— Iran International English (@IranIntl_En) November 27, 2021 Firas Moualla, yfirmaður íþróttasambands Sýrlands, sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að Sýrlendingar hafi sent inn kvörtun til Alþjóða körfuboltasambandsins. Sýrland vartaði einnig við utanríkisráðuneyti Kasaka. Formaður Körfuknattleikssambands Sýrlands kenndi ekki aðeins Kasökum um mistökin heldur einnig asíska sambandinu. Kasakar munu líka fá sekt fyrir þessi mistök. Kaskar hafa verið hinum megin við borðið. Árið 2012 þurfti skotlandslið Kasakstan að hlusta á skáldaðan þjóðsöng Kasaka úr myndinni "Borat" á verðlaunahátíð í Kúvæt. Kasakar unnu gullverðlaunin en fengu það í gegn að verðlaunahátíðin var endurtekin með réttum þjóðsöng.
HM 2023 í körfubolta Sýrland Kasakstan Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira