LeBron James lét dómarann senda stuðningsmenn í burtu Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2021 10:00 LeBron James var ekki hrifinn af því sem par á fremsta bekk hafði fram að færa. Skjáskot LeBron James var ósáttur við talsmáta tveggja stuðningsmanna Indiana Pacers og fékk í gegn að þeim yrði vísað í burtu í Indiana í gærkvöld. Hann innsiglaði í kjölfarið sigur Los Angeles Lakers, í framlengdum leik. Það var um miðja framlengingu sem að James kallaði á dómarann Rodney Mott og benti honum á tvo stuðningsmenn Indiana, karl og konu, sem sátu alveg við völlinn. Starfsmenn í höllinni, heimavelli Indiana, mættu á svæðið og eftir að hafa rætt við Mott leiddu þeir parið í burtu frá vellinum. Konan setti upp ýktan sorgarsvip en karlinn brosti er þau gengu í burtu, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan. LeBron unhappy with some fans courtside in Indiana pic.twitter.com/1Ud3B69G1E— The Action Network (@ActionNetworkHQ) November 25, 2021 James vildi ekki gefa upp hvað það var nákvæmlega sem að parið sagði sem varð til þess að hann krafðist þess að þeim yrði vísað í burtu. Það hefði hins vegar klárlega farið yfir strikið. „Það er ekki hægt að láta það viðgangast þegar fólk er með fruntalegt látbragð og orðbragð,“ sagði James eftir leik. „Það er munur á því að styðja sitt lið, og vilja ekki að hitt liðið vinni, og svo því að segja eitthvað sem ég myndi aldrei segja við stuðningsmann og þeir ættu aldrei að segja við mig,“ sagði James. James skoraði 39 stig í leiknum, í 124-116 sigri. Indiana sá ekki til sólar eftir að parið hafði verið rekið í burtu en liðið skoraði alls aðeins fjögur stig í framlengingunni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Það var um miðja framlengingu sem að James kallaði á dómarann Rodney Mott og benti honum á tvo stuðningsmenn Indiana, karl og konu, sem sátu alveg við völlinn. Starfsmenn í höllinni, heimavelli Indiana, mættu á svæðið og eftir að hafa rætt við Mott leiddu þeir parið í burtu frá vellinum. Konan setti upp ýktan sorgarsvip en karlinn brosti er þau gengu í burtu, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan. LeBron unhappy with some fans courtside in Indiana pic.twitter.com/1Ud3B69G1E— The Action Network (@ActionNetworkHQ) November 25, 2021 James vildi ekki gefa upp hvað það var nákvæmlega sem að parið sagði sem varð til þess að hann krafðist þess að þeim yrði vísað í burtu. Það hefði hins vegar klárlega farið yfir strikið. „Það er ekki hægt að láta það viðgangast þegar fólk er með fruntalegt látbragð og orðbragð,“ sagði James eftir leik. „Það er munur á því að styðja sitt lið, og vilja ekki að hitt liðið vinni, og svo því að segja eitthvað sem ég myndi aldrei segja við stuðningsmann og þeir ættu aldrei að segja við mig,“ sagði James. James skoraði 39 stig í leiknum, í 124-116 sigri. Indiana sá ekki til sólar eftir að parið hafði verið rekið í burtu en liðið skoraði alls aðeins fjögur stig í framlengingunni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira