Frábær lokakafli stelpnanna og framundan úrslitaleikur um sæti á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2021 16:11 Íslensku stelpurnar eru einum sigri frá því að komast á EM. hsí Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri vann þriggja marka sigur á Slóvakíu, 29-26, þökk sé frábærum endaspretti. Ísland skoraði átta af síðustu tíu mörkum leiksins. Ísland hefur þar með unnið báða leiki sína í annarri umferð undankeppni EM U-18 ára. Leikið er í Belgrad í Serbíu. Í gær vann Ísland þriggja marka sigur á Slóveníu, 24-21. Íslendingar voru marki undir, 14-15, í hálfleik í leiknum gegn Slóvökum í dag. Íslenska liðið byrjaði betur og komst meðal annars fjórum mörkum yfir, 7-11, en missti svo flugið. Slóvakar voru sterkari aðilinn framan af seinni hálfleik og voru þremur mörkum yfir, 21-24, þegar skammt var til leiksloka. Íslensku stelpurnar áttu í vandræðum í sókninni og Silvia Bronisova, markvörður Slóvakíu, reyndist þeim erfiður ljár í þúfu. Íslendingar lögðu samt ekki árar í bát og efldust þrátt fyrir mótlætið. Ísland jafnaði í 24-24 og eftir nokkrar misheppnaðar sóknir hjá báðum liðum kom Katrín Anna Ásmundsdóttir Íslendingum yfir, 25-24. Inga Dís Jóhannsdóttir skoraði svo afar mikilvægt mark og kom Íslandi í 26-24. Þegar uppi var staðið munaði þremur mörkum á liðunum, 29-26. Íslendingar unnu lokakafla leiksins, 8-2. Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Thelma Melsteð Björgvinsdóttir skoraði sex mörk og Lilja Ágústsdóttir fjögur. Ingunn María Brynjarsdóttir varði tíu skot í íslenska markinu. Í síðasta leik riðilsins á fimmtudaginn mætir Ísland heimaliði Serbíu. Það er hreinn úrslitaleikur um sæti á EM. Handbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Ísland hefur þar með unnið báða leiki sína í annarri umferð undankeppni EM U-18 ára. Leikið er í Belgrad í Serbíu. Í gær vann Ísland þriggja marka sigur á Slóveníu, 24-21. Íslendingar voru marki undir, 14-15, í hálfleik í leiknum gegn Slóvökum í dag. Íslenska liðið byrjaði betur og komst meðal annars fjórum mörkum yfir, 7-11, en missti svo flugið. Slóvakar voru sterkari aðilinn framan af seinni hálfleik og voru þremur mörkum yfir, 21-24, þegar skammt var til leiksloka. Íslensku stelpurnar áttu í vandræðum í sókninni og Silvia Bronisova, markvörður Slóvakíu, reyndist þeim erfiður ljár í þúfu. Íslendingar lögðu samt ekki árar í bát og efldust þrátt fyrir mótlætið. Ísland jafnaði í 24-24 og eftir nokkrar misheppnaðar sóknir hjá báðum liðum kom Katrín Anna Ásmundsdóttir Íslendingum yfir, 25-24. Inga Dís Jóhannsdóttir skoraði svo afar mikilvægt mark og kom Íslandi í 26-24. Þegar uppi var staðið munaði þremur mörkum á liðunum, 29-26. Íslendingar unnu lokakafla leiksins, 8-2. Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með níu mörk. Thelma Melsteð Björgvinsdóttir skoraði sex mörk og Lilja Ágústsdóttir fjögur. Ingunn María Brynjarsdóttir varði tíu skot í íslenska markinu. Í síðasta leik riðilsins á fimmtudaginn mætir Ísland heimaliði Serbíu. Það er hreinn úrslitaleikur um sæti á EM.
Handbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira