„Sáttur að ná loksins að vinna“ Atli Arason skrifar 18. nóvember 2021 21:03 Maciek Stanislav Baginski. Vísr/Andri Marinó Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. „Þetta var mjög skrítin og erfiður leikur. Flest lið detta inn í þeirra leik einhvern veginn, að reyna að hlaupa með þeim og við gerðum það full lengi í þessum leik. Ég er bara mjög sáttur að ná loksins að vinna eftir þessa þrjá tapleiki,“ sagði Maciej í viðtali við Vísi eftir leik. Njarðvík tapaði öllum leikhlutunum í kvöld nema þeim þriðja. Í þriðja fjórðung ná heimamenn að taka 15-0 áhlaup á Breiðablik en það var það sem skilaði sigrinum að mati Maciej. „Við náðum að stoppa þá í þriðja leikhluta. Í þriðja leikhlutanum var miklu meiri orka í okkur og það skóp muninn sem við fórum með inn í fjórða leikhluta,“ svaraði Maciej, aðspurður að því hvað skilaði sigrinum í kvöld. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi fram að loka mínútunum en Breiðablik spilar mjög hraðan körfubolta og láta þeir andstæðinga sína hlaupa úr sér lungun til að eltast við þá. Þrátt fyrir mikil hlaup í kvöld þá var Maciej ekkert að karta. „Mér líður ekki illa. Maður verður þreyttastur í vörn í körfubolta en það var lítið um varnir í kvöld,“ sagði Maciej og hló. Maciej skilaði 16 stigum, fjórum fráköstum og einni stoðsendingu í kvöld. Hann er að stíga upp úr meiðslum og er ekki alveg orðinn 100% en segist þó allur vera að koma til. „Hægt og rólega, þetta verður betra og betra með hverjum degi,“ sagði Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
„Þetta var mjög skrítin og erfiður leikur. Flest lið detta inn í þeirra leik einhvern veginn, að reyna að hlaupa með þeim og við gerðum það full lengi í þessum leik. Ég er bara mjög sáttur að ná loksins að vinna eftir þessa þrjá tapleiki,“ sagði Maciej í viðtali við Vísi eftir leik. Njarðvík tapaði öllum leikhlutunum í kvöld nema þeim þriðja. Í þriðja fjórðung ná heimamenn að taka 15-0 áhlaup á Breiðablik en það var það sem skilaði sigrinum að mati Maciej. „Við náðum að stoppa þá í þriðja leikhluta. Í þriðja leikhlutanum var miklu meiri orka í okkur og það skóp muninn sem við fórum með inn í fjórða leikhluta,“ svaraði Maciej, aðspurður að því hvað skilaði sigrinum í kvöld. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi fram að loka mínútunum en Breiðablik spilar mjög hraðan körfubolta og láta þeir andstæðinga sína hlaupa úr sér lungun til að eltast við þá. Þrátt fyrir mikil hlaup í kvöld þá var Maciej ekkert að karta. „Mér líður ekki illa. Maður verður þreyttastur í vörn í körfubolta en það var lítið um varnir í kvöld,“ sagði Maciej og hló. Maciej skilaði 16 stigum, fjórum fráköstum og einni stoðsendingu í kvöld. Hann er að stíga upp úr meiðslum og er ekki alveg orðinn 100% en segist þó allur vera að koma til. „Hægt og rólega, þetta verður betra og betra með hverjum degi,“ sagði Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira