Sektaður fyrir að kasta bolta upp í stúku Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2021 12:31 Kevin Durant þarf að opna veskið. Mike Stobe/Getty Images Körfuboltamaðurinn Kevin Durant, sem leikur með Brooklyn Nets í NBA-deildinni, hefur verið sektaður um 25.000 Bandaríkjadali fyrir að henda boltanum upp í stúku í sigri liðsins gegn Indiana Pacers aðfaranótt laugardags. Durant og félagar unnu nauman sjö stiga sigur gegn Pacers, 105-98. Í þriðja leikluta brást leikmaðurinn illa við þegar brotið var á honum og fleygði boltanum upp í stúku. Þegar deildin skoðaði atvikið aftur í endursýningu sögðu þeir að líklega hefði Durant átt að fá útilokun frá leiknum, en dómarar leiksins mátu það ekki svo að hann hafi kastað boltanum af afli og því fékk Durant að halda leik áfram. Í viðtali eftir leik sagðist Durant hafa ætlað sér að kasta boltanum í spjaldið en ekki hitt. Hann viðurkennir þó að hann viti vel að hann megi ekki láta svona. „Ég hélt að ég væri einn í salnum eða í áhugamannaleik, ekki NBA-leik. Ég má ekki gera þetta því ég hefði getað kostað liðið mitt leikinn. Þetta gerist ekki aftur. Vonandi.“ Durant fined $25K for throwing ball into stands https://t.co/oK64ySq7Ba— NBA on Scoreboard Page (@NBAonSP) October 30, 2021 NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Durant og félagar unnu nauman sjö stiga sigur gegn Pacers, 105-98. Í þriðja leikluta brást leikmaðurinn illa við þegar brotið var á honum og fleygði boltanum upp í stúku. Þegar deildin skoðaði atvikið aftur í endursýningu sögðu þeir að líklega hefði Durant átt að fá útilokun frá leiknum, en dómarar leiksins mátu það ekki svo að hann hafi kastað boltanum af afli og því fékk Durant að halda leik áfram. Í viðtali eftir leik sagðist Durant hafa ætlað sér að kasta boltanum í spjaldið en ekki hitt. Hann viðurkennir þó að hann viti vel að hann megi ekki láta svona. „Ég hélt að ég væri einn í salnum eða í áhugamannaleik, ekki NBA-leik. Ég má ekki gera þetta því ég hefði getað kostað liðið mitt leikinn. Þetta gerist ekki aftur. Vonandi.“ Durant fined $25K for throwing ball into stands https://t.co/oK64ySq7Ba— NBA on Scoreboard Page (@NBAonSP) October 30, 2021
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira