LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 10:00 Carmelo Anthony og LeBron James voru heitir í nótt. Kevork Djansezian/Getty Images LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt. Cavaliers byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en það var líka eini leikhlutinn sem þeir unnu. LeBron James setti 26 stig fyrir Lakers og Melo 24, en af þessum 24 stigum komu 18 fyrir utan þriggja stiga línuna. Melo setti niður sex af átta þriggja stiga skotum. 26 from @KingJames24 from @carmeloanthonyThe @Lakers pick up the win as LeBron and Melo combine for 50! pic.twitter.com/kDISMsSErp— NBA (@NBA) October 30, 2021 Brooklyn Nets vann nauman sjö stiga sigur gegn Indiana Pacers, 105-98. Eftir dapran fyrsta leikhluta snéru Brooklyn menn taflinu sér í hag og náðu góðri forystu í öðrum og þriðja leikhluta. James Harden var stigahæstur í liði Brooklyn með 29 stig, en af þessum 29 stigum komu 16 af vítalínunni. Hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Í liði Indiana var það Torrey Craig sem var atkvæðamestur með 28 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar. James Harden, Kevin Durant and LaMarcus Aldridge combine for 72 PTS as the @BrooklynNets take the win!James Harden: 29 PTS, 8 REB, 8 ASTKevin Durant: 22 PTS, 11 REB, 7 ASTLaMarcus Aldridge: 21 PTS, 8 REBTorrey Craig: 28 PTS, 11 REB pic.twitter.com/wNFBt8iLYN— NBA (@NBA) October 30, 2021 Þá mættust Orlando Magic og Toronto Raptors í æsispennandi leik sem endaði með eins stigs sigri Toronto, 110-109. Það virtist ekkert geta skilið liðin að, en þegar komið var að lokaleikhlutanum höfðu liðsmenn Orlando eins stigs forystu, 78-77. Toronto leiddu með átta stigum þegar tæp ein og hálf mínúta var til leiksloka, en Orlando menn skoruðu sjö stig í röð og staðan var 110-109 þegar rúm hálf mínúta var eftir. Cole Anthony fékk tækifæri til að stela sigrinum með flautukörfu, en skota hans geigaði og Toronto Raptors fór með sigur af hólmi. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @Raptors hold on to defend homecourt against the Magic!Scottie Barnes: 21 PTS, 9 REBFred VanVleet: 19 PTS, 6 ASTGary Trent Jr.: 19 PTS, 3 REBCole Anthony: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/v7WCHmYNxM— NBA (@NBA) October 30, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Cavaliers byrjuðu leikinn betur og leiddu með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en það var líka eini leikhlutinn sem þeir unnu. LeBron James setti 26 stig fyrir Lakers og Melo 24, en af þessum 24 stigum komu 18 fyrir utan þriggja stiga línuna. Melo setti niður sex af átta þriggja stiga skotum. 26 from @KingJames24 from @carmeloanthonyThe @Lakers pick up the win as LeBron and Melo combine for 50! pic.twitter.com/kDISMsSErp— NBA (@NBA) October 30, 2021 Brooklyn Nets vann nauman sjö stiga sigur gegn Indiana Pacers, 105-98. Eftir dapran fyrsta leikhluta snéru Brooklyn menn taflinu sér í hag og náðu góðri forystu í öðrum og þriðja leikhluta. James Harden var stigahæstur í liði Brooklyn með 29 stig, en af þessum 29 stigum komu 16 af vítalínunni. Hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Í liði Indiana var það Torrey Craig sem var atkvæðamestur með 28 stig, 11 fráköst og þrjár stoðsendingar. James Harden, Kevin Durant and LaMarcus Aldridge combine for 72 PTS as the @BrooklynNets take the win!James Harden: 29 PTS, 8 REB, 8 ASTKevin Durant: 22 PTS, 11 REB, 7 ASTLaMarcus Aldridge: 21 PTS, 8 REBTorrey Craig: 28 PTS, 11 REB pic.twitter.com/wNFBt8iLYN— NBA (@NBA) October 30, 2021 Þá mættust Orlando Magic og Toronto Raptors í æsispennandi leik sem endaði með eins stigs sigri Toronto, 110-109. Það virtist ekkert geta skilið liðin að, en þegar komið var að lokaleikhlutanum höfðu liðsmenn Orlando eins stigs forystu, 78-77. Toronto leiddu með átta stigum þegar tæp ein og hálf mínúta var til leiksloka, en Orlando menn skoruðu sjö stig í röð og staðan var 110-109 þegar rúm hálf mínúta var eftir. Cole Anthony fékk tækifæri til að stela sigrinum með flautukörfu, en skota hans geigaði og Toronto Raptors fór með sigur af hólmi. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @Raptors hold on to defend homecourt against the Magic!Scottie Barnes: 21 PTS, 9 REBFred VanVleet: 19 PTS, 6 ASTGary Trent Jr.: 19 PTS, 3 REBCole Anthony: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/v7WCHmYNxM— NBA (@NBA) October 30, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers
Orlando Magic 109-110 Toronto Raptors Indiana Pacers 98-105 Brooklyn Nets Charlotte Hornets 99-114 Miami Heat Sacramento Kings 113-109 New Orleans Pelicans Dallas Mavericks 75-106 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 92-111 Portland Trailblazers Cleveland Cavaliers 101-113 Los Angeles Lakers
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum