Sport

Dag­skráin í dag: Enski deildar­bikarinn og raf­í­þróttir

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Lærisveinar Thomas Tuchel eru í sviðsljósinu í kvöld.
Lærisveinar Thomas Tuchel eru í sviðsljósinu í kvöld. Marc Atkins/Getty Images

Chelsea, Arsenal og Leeds UnitedHotspur eru öll á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og rafíþróttir.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 18.40 hefst útsending frá leik Chelsea og Southampton í enska deildarbikarnum.

Stöð 2 Sport 3

Klukkan 18.40 hefst útsending frá leik Arsenal og Leeds United í enska deildarbikarnum.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 18.30 hefst útsending í Turf-deildinni í Rocket League. Klukkan 20.15 er komið að Vodafone-deildinni en þar er keppt í tölvuleiknum Counter-Strike:Global Offensive.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.