„Menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 22:31 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflvíkinga, var sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var talsvert ánægðari með fyrri hálfleik sinna manna heldur en þann seinni er liðið sigraði ÍR 89-73 í Subway-deild karla í kvöld. „Fyrri hálfleikurinn var mikið betri.Við vorum að setja skotin okkar og fá auðveld stig í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta full flatt, komum fullværukærir inn í seinni og menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í,“ sagði Hjalti. „Nei, nei, það var alls ekki í upplegginu. Við ætlum alltaf að spila sem lið og gera hlutina saman sem lið. Þannig vinnum við best, erum með fantaleikmenn innanborðs og ef við nýtum þá alla þá spilum við best. Við þurfum að passa okkur á því að halda í okkar leik.“ Valur Orri Valson skoraði ekki stig fyrir Keflvíkinga í kvöld, en er það áhyggjuefni? „Nei, við erum með fullt af leikmönnum og Valur átti kannski ekki sinn besta dag en við erum með slatta af öðrum leikmönnum sem stíga upp eins og í dag.“ „Þetta var betra í kvöld heldur en á móti Stjörnunni, alveg klárlega. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Við tökum bara leik fyrir leik og ætlum bara að verða betri,“ sagði Hjalti sem talaði einnig um að þeir leikmenn sem spila best þeir spili leikinn en hann sé með tólf leikmenn sem geta spilað í deildinni. Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var mikið betri.Við vorum að setja skotin okkar og fá auðveld stig í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta full flatt, komum fullværukærir inn í seinni og menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í,“ sagði Hjalti. „Nei, nei, það var alls ekki í upplegginu. Við ætlum alltaf að spila sem lið og gera hlutina saman sem lið. Þannig vinnum við best, erum með fantaleikmenn innanborðs og ef við nýtum þá alla þá spilum við best. Við þurfum að passa okkur á því að halda í okkar leik.“ Valur Orri Valson skoraði ekki stig fyrir Keflvíkinga í kvöld, en er það áhyggjuefni? „Nei, við erum með fullt af leikmönnum og Valur átti kannski ekki sinn besta dag en við erum með slatta af öðrum leikmönnum sem stíga upp eins og í dag.“ „Þetta var betra í kvöld heldur en á móti Stjörnunni, alveg klárlega. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Við tökum bara leik fyrir leik og ætlum bara að verða betri,“ sagði Hjalti sem talaði einnig um að þeir leikmenn sem spila best þeir spili leikinn en hann sé með tólf leikmenn sem geta spilað í deildinni.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum