„Menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 22:31 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflvíkinga, var sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var talsvert ánægðari með fyrri hálfleik sinna manna heldur en þann seinni er liðið sigraði ÍR 89-73 í Subway-deild karla í kvöld. „Fyrri hálfleikurinn var mikið betri.Við vorum að setja skotin okkar og fá auðveld stig í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta full flatt, komum fullværukærir inn í seinni og menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í,“ sagði Hjalti. „Nei, nei, það var alls ekki í upplegginu. Við ætlum alltaf að spila sem lið og gera hlutina saman sem lið. Þannig vinnum við best, erum með fantaleikmenn innanborðs og ef við nýtum þá alla þá spilum við best. Við þurfum að passa okkur á því að halda í okkar leik.“ Valur Orri Valson skoraði ekki stig fyrir Keflvíkinga í kvöld, en er það áhyggjuefni? „Nei, við erum með fullt af leikmönnum og Valur átti kannski ekki sinn besta dag en við erum með slatta af öðrum leikmönnum sem stíga upp eins og í dag.“ „Þetta var betra í kvöld heldur en á móti Stjörnunni, alveg klárlega. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Við tökum bara leik fyrir leik og ætlum bara að verða betri,“ sagði Hjalti sem talaði einnig um að þeir leikmenn sem spila best þeir spili leikinn en hann sé með tólf leikmenn sem geta spilað í deildinni. Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var mikið betri.Við vorum að setja skotin okkar og fá auðveld stig í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var þetta full flatt, komum fullværukærir inn í seinni og menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í,“ sagði Hjalti. „Nei, nei, það var alls ekki í upplegginu. Við ætlum alltaf að spila sem lið og gera hlutina saman sem lið. Þannig vinnum við best, erum með fantaleikmenn innanborðs og ef við nýtum þá alla þá spilum við best. Við þurfum að passa okkur á því að halda í okkar leik.“ Valur Orri Valson skoraði ekki stig fyrir Keflvíkinga í kvöld, en er það áhyggjuefni? „Nei, við erum með fullt af leikmönnum og Valur átti kannski ekki sinn besta dag en við erum með slatta af öðrum leikmönnum sem stíga upp eins og í dag.“ „Þetta var betra í kvöld heldur en á móti Stjörnunni, alveg klárlega. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Við tökum bara leik fyrir leik og ætlum bara að verða betri,“ sagði Hjalti sem talaði einnig um að þeir leikmenn sem spila best þeir spili leikinn en hann sé með tólf leikmenn sem geta spilað í deildinni.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Keflavík 73-89 | ÍR-ingar enn án stiga eftir tap gegn deildarmeisturunum ÍR er enn án stiga eftir að liðið fékk deildarmeistarana drá Keflavík í heisókn í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin, en niðurstaðan varð nokkuð öruggur 16 stiga sigur Keflvíkinga, 89-73. 21. október 2021 22:04