Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Evrópudeildin og Subway-deildin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. október 2021 06:00 Cristiano Ronaldo og félagar etja kappi við ítalska liðið Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Vísir/EPA Alls verður boðið upp á tólf beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Manchester United tekur á móti Atalanta í Meistaradeild Evrópu og Keflavík og Njarðvík mætast í nágrannaslag í Subway-deild kvenna svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport Körfuboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 18:05 hefst útsending frá viðureign Njarðvíkur og Vals í Subway-deild kvenna. Að þeim leik loknum verður skipt yfir í Blue-höllina þar sem að Keflvíkingar taka á móti Grindvíkingum í nágrannaslag. Stöð 2 Sport 2 Lille og Sevilla eigast við í UEFA Youth League klukkan 11:55, áður en Atlético Madrid tekur á móti Liverpool í sömu keppni klukkan 13:55. Meistaradeildarupphitun hefst klukkan 18:15, en klukkan 18:50 verður skipt yfir á Old Trafford þar sem að heimamenn í Manchester United taka á móti Atalanta. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkun á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Barcelona tekur á móti Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35, áður en Zenit og Juventus eigast við í sömu keppni klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Enska liðið Leicester heimsækir Spartak Moskvu klukkan 16:35 í Evrópudeildinni áður en Lille og Sevilla eigast við í Meistaradeildinni klukkan 18:50. Stöð 2 eSport Babe Patrol er á sínum stað klukkan 21:00 þar sem þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone. https://stod2.is/framundan-i-beinni/ Dagskráin í dag Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við Sjá meira
Stöð 2 Sport Körfuboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 18:05 hefst útsending frá viðureign Njarðvíkur og Vals í Subway-deild kvenna. Að þeim leik loknum verður skipt yfir í Blue-höllina þar sem að Keflvíkingar taka á móti Grindvíkingum í nágrannaslag. Stöð 2 Sport 2 Lille og Sevilla eigast við í UEFA Youth League klukkan 11:55, áður en Atlético Madrid tekur á móti Liverpool í sömu keppni klukkan 13:55. Meistaradeildarupphitun hefst klukkan 18:15, en klukkan 18:50 verður skipt yfir á Old Trafford þar sem að heimamenn í Manchester United taka á móti Atalanta. Að leik loknum eru Meistaradeildarmörkun á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Barcelona tekur á móti Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu klukkan 16:35, áður en Zenit og Juventus eigast við í sömu keppni klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Enska liðið Leicester heimsækir Spartak Moskvu klukkan 16:35 í Evrópudeildinni áður en Lille og Sevilla eigast við í Meistaradeildinni klukkan 18:50. Stöð 2 eSport Babe Patrol er á sínum stað klukkan 21:00 þar sem þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone. https://stod2.is/framundan-i-beinni/
Dagskráin í dag Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við Sjá meira