Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 22:04 Létt var yfir Einari Jónssyni, þjálfara Fram, eftir sigurinn á Selfossi. vísir/daníel Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. „Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Sjá meira
„Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Sjá meira