Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 22:04 Létt var yfir Einari Jónssyni, þjálfara Fram, eftir sigurinn á Selfossi. vísir/daníel Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. „Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
„Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita