Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2021 14:31 Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári í heimalandi sínu, Filippseyjum. Hann var útnefndur sem frambjóðandi stjórnarflokksins PDP-Laban, en sitjandi forseti, Rodrigo Duterte, getur ekki boðið sig fram fyrir næsta kjörtímabil. Pacquiao situr á þingi í Filippseyjum sem öldungadeildarþingmaður. Pacquiao er 42 ára og á að baki glæstan hnefaleikaferil. Hann er eini boxarinn til að vinna titla í átta mismunandi þyngdarflokkum. Hann snéri aftur í hringinn í ágúst og tapaði þá óvænt fyrir Kúbverjanum Yordenis Ugas. Eftir bardagann sagðist hann vera að íhuga að leggja hanskana á hilluna. „Ég er bardagamaður, og ég mun alltaf berjast innan hringsins og utan,“ sagði Pacquiao eftir að hann var útnefndur. Hann segist ætla að berjast gegn fátækt og spillingu. Boxing star Manny Pacquiao to run for Philippines president https://t.co/6PFtP6rayc— BBC News (World) (@BBCWorld) September 19, 2021 Pacquiao er vinsæll í heimalandinu, en þó gæti kosningabaráttan reynst honum erfið. Sara Duterte-Carpio, dóttir sitjandi forseta, mælist stöðugt með meira fylgi en þessi 42 ára hnefaleikamaður. Box Filippseyjar Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira
Hann var útnefndur sem frambjóðandi stjórnarflokksins PDP-Laban, en sitjandi forseti, Rodrigo Duterte, getur ekki boðið sig fram fyrir næsta kjörtímabil. Pacquiao situr á þingi í Filippseyjum sem öldungadeildarþingmaður. Pacquiao er 42 ára og á að baki glæstan hnefaleikaferil. Hann er eini boxarinn til að vinna titla í átta mismunandi þyngdarflokkum. Hann snéri aftur í hringinn í ágúst og tapaði þá óvænt fyrir Kúbverjanum Yordenis Ugas. Eftir bardagann sagðist hann vera að íhuga að leggja hanskana á hilluna. „Ég er bardagamaður, og ég mun alltaf berjast innan hringsins og utan,“ sagði Pacquiao eftir að hann var útnefndur. Hann segist ætla að berjast gegn fátækt og spillingu. Boxing star Manny Pacquiao to run for Philippines president https://t.co/6PFtP6rayc— BBC News (World) (@BBCWorld) September 19, 2021 Pacquiao er vinsæll í heimalandinu, en þó gæti kosningabaráttan reynst honum erfið. Sara Duterte-Carpio, dóttir sitjandi forseta, mælist stöðugt með meira fylgi en þessi 42 ára hnefaleikamaður.
Box Filippseyjar Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira