Tveir íslenskir sigrar og tvö íslensk töp í þýska handboltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 18:49 Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir Magdeburg í dag. Getty/Uwe Anspach Fjórir leikir fóru fram í annarri umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen unnu sannfærandi sigur gegn Andra Má Rúnarssyni og félögum hans í Stuttgart. Lokatölur 34-27, en Andri Már skoraði tvö mörk í liði Stuttgart og Janus Daði eitt fyrir Göppingen. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru í liði Magdeburg sem vann góðan heimasigur gegn HSG Wetzlar. Ómar Ingi var markahæsti leikmaður heimamanna með fjögur mörk í leik sem endaði 30-26. Bjarki Már Elísson hafði hægt um sig þegar hann, ásamt félögum sínum í Lemgo, tók á móti Leipzig. Bjarki Már hefur verið iðinn við að skora á seinustu tímabilum, en hann komst ekki á blað þegar að liðið tapaði naumlega, 27-26. Þá steinlá Íslendingalið Melsungen fyrir Fuchse Berlin, . Elvar Örn Jónsson skoarði tvö mörk fyrir Melsungen, Arnar Freyr Arnarsson eitt, en Alexander Petersson komst ekki á blað þegar að liðið tapaði 33-25. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen unnu sannfærandi sigur gegn Andra Má Rúnarssyni og félögum hans í Stuttgart. Lokatölur 34-27, en Andri Már skoraði tvö mörk í liði Stuttgart og Janus Daði eitt fyrir Göppingen. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru í liði Magdeburg sem vann góðan heimasigur gegn HSG Wetzlar. Ómar Ingi var markahæsti leikmaður heimamanna með fjögur mörk í leik sem endaði 30-26. Bjarki Már Elísson hafði hægt um sig þegar hann, ásamt félögum sínum í Lemgo, tók á móti Leipzig. Bjarki Már hefur verið iðinn við að skora á seinustu tímabilum, en hann komst ekki á blað þegar að liðið tapaði naumlega, 27-26. Þá steinlá Íslendingalið Melsungen fyrir Fuchse Berlin, . Elvar Örn Jónsson skoarði tvö mörk fyrir Melsungen, Arnar Freyr Arnarsson eitt, en Alexander Petersson komst ekki á blað þegar að liðið tapaði 33-25.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira