Dagskráin í dag: Samfélagsskjöldurinn, golf og Championship Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 06:00 Geta Leicester strítt Englandsmeisturunum? EPA-EFE/Tim Keeton Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem stórleikur Leicester City og Manchester City um samfélagsskjöldinn á Englandi ber hæst. Keppni í ensku Championship-deildinni er komin af stað og þá er nóg um að vera í golfinu. Fótbolti Bikarmeistarar Leicester City mæta Englandsmeisturum Manchester City í árlegum leik meistara meistaranna á Englandi, sem markar upphaf nýs tímabils. Leikur liðanna hefst klukkan 16:15 en bein útsending frá Wembley í Lundúnum hefst klukkan 15:45 á Stöð 2 Sport 2. Tveir leikir verða þá sýndir í ensku B-deildinni, Championship-deildinni, en fyrsta umferðin þar hófst í gærkvöldi með leik Bournemouth og West Bromwich Albion. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 3 klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum í C-deildinni, League 1. Bein útsending hefst klukkan 16:25 á Stöð 2 Sport 3. Golf Evróputúr karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá móti helgarinnar þar klukkan 12:00 á Stöð 2 eSport. Evróputúr kvenna, LET-mótaröðin, er þá einnig á dagskrá. Bein útsending hefst klukkan 14:30 á Stöð 2 Sport 4. FedEx St. Jude-meistaramótið er á dagskrá á Stöð 2 Golf klukkan 16:00 og Barracuda-meistaramótið á PGA-mótaröðinni er klukkan 22:00 á Stöð 2 Golf. Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Fótbolti Bikarmeistarar Leicester City mæta Englandsmeisturum Manchester City í árlegum leik meistara meistaranna á Englandi, sem markar upphaf nýs tímabils. Leikur liðanna hefst klukkan 16:15 en bein útsending frá Wembley í Lundúnum hefst klukkan 15:45 á Stöð 2 Sport 2. Tveir leikir verða þá sýndir í ensku B-deildinni, Championship-deildinni, en fyrsta umferðin þar hófst í gærkvöldi með leik Bournemouth og West Bromwich Albion. Blackburn fær Swansea City í heimsókn á Ewood Park klukkan 14:00 og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 3 klukkan 13:55. Charlton Athletic taka þá á móti Sheffield Wednesday á The Valley í Lundúnum í C-deildinni, League 1. Bein útsending hefst klukkan 16:25 á Stöð 2 Sport 3. Golf Evróputúr karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá móti helgarinnar þar klukkan 12:00 á Stöð 2 eSport. Evróputúr kvenna, LET-mótaröðin, er þá einnig á dagskrá. Bein útsending hefst klukkan 14:30 á Stöð 2 Sport 4. FedEx St. Jude-meistaramótið er á dagskrá á Stöð 2 Golf klukkan 16:00 og Barracuda-meistaramótið á PGA-mótaröðinni er klukkan 22:00 á Stöð 2 Golf.
Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira