Þjálfarinn sló hana í andlitið rétt fyrir keppni á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 12:30 Martyna Trajdos í júdóbardaganum sem hún tapaði á móti Szofu Ozbas frá Ungverjalandi. EPA-EFE/RUNGROJ YONGRIT Þýska júdókonan Martyna Trajdos var langt frá því að keppa um verðlaun í júdókeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en hún var samt á milli tannanna hjá fólki eftir keppnina. Hin 32 ára gamla Martyna keppti í mínus 63 kíló flokki í júdó en féll út á móti Szofi Özbas frá Ungverjalandi í 32 manna úrslitum. Trajdos hafði unnið bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu 2019 sem og á Evrópumeistaramótinu 2018. #Tokyo2020: Martyna Trajdos defends judo coach Claudiu Pusa after being slapped, shaken on live TV. https://t.co/ppVybUW4Mi pic.twitter.com/8Uphogb6mZ— The West Australian (@westaustralian) July 28, 2021 Verðlaunin á þessum Ólympíuleikum fóru aftur á móti til Clarisse Agbegnenou frá Frakklandi (gull), Tinu Trstenjak frá Slóveníu (silfur) og þeirra Mariu Centracchio frá Ítalíu og Catherinu Beauchemin-Pinard frá Kanada sem fengu báðar brons. Þáttaka Martynu Trajdos vakti engu að síður athygli vegna þess sem þjálfarinn hennar gerði fyrir viðureign hennar. Þjálfarinn Claudiu Pusa undirbjó sína konu með því að rífa í hana og slá hana síðan tvisvar í andlitið. Þau fengu vitanlega misjöfn viðbrögð við þessu á samfélagsmiðlum og annars staðar en Martyna fullvissaði heiminn um það og þetta væri það sem hún vildi að þjálfarinn sinn gerði. View this post on Instagram A post shared by Martyna Trajdos (@martyna_trajdos) Martyna sló meira að segja á létta strengi í færslu sinni á Instagram þar sem var einnig myndband af atvikinu. „Það lítur út fyrir það að þetta hafi ekki verið nógu fast hjá honum,“ skrifaði Martyna Trajdos. „Ég vildi óska þess að ég hefði búið til aðra fyrirsögn í dag. Eins og ég hef áður sagt þá er það hefð hjá okkur fyrir keppni. Þjálfarinn minn er bara að gera það sem ég vil hann gerir til að kveikja í mér,“ skrifaði Trajdos. Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Sjá meira
Hin 32 ára gamla Martyna keppti í mínus 63 kíló flokki í júdó en féll út á móti Szofi Özbas frá Ungverjalandi í 32 manna úrslitum. Trajdos hafði unnið bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu 2019 sem og á Evrópumeistaramótinu 2018. #Tokyo2020: Martyna Trajdos defends judo coach Claudiu Pusa after being slapped, shaken on live TV. https://t.co/ppVybUW4Mi pic.twitter.com/8Uphogb6mZ— The West Australian (@westaustralian) July 28, 2021 Verðlaunin á þessum Ólympíuleikum fóru aftur á móti til Clarisse Agbegnenou frá Frakklandi (gull), Tinu Trstenjak frá Slóveníu (silfur) og þeirra Mariu Centracchio frá Ítalíu og Catherinu Beauchemin-Pinard frá Kanada sem fengu báðar brons. Þáttaka Martynu Trajdos vakti engu að síður athygli vegna þess sem þjálfarinn hennar gerði fyrir viðureign hennar. Þjálfarinn Claudiu Pusa undirbjó sína konu með því að rífa í hana og slá hana síðan tvisvar í andlitið. Þau fengu vitanlega misjöfn viðbrögð við þessu á samfélagsmiðlum og annars staðar en Martyna fullvissaði heiminn um það og þetta væri það sem hún vildi að þjálfarinn sinn gerði. View this post on Instagram A post shared by Martyna Trajdos (@martyna_trajdos) Martyna sló meira að segja á létta strengi í færslu sinni á Instagram þar sem var einnig myndband af atvikinu. „Það lítur út fyrir það að þetta hafi ekki verið nógu fast hjá honum,“ skrifaði Martyna Trajdos. „Ég vildi óska þess að ég hefði búið til aðra fyrirsögn í dag. Eins og ég hef áður sagt þá er það hefð hjá okkur fyrir keppni. Þjálfarinn minn er bara að gera það sem ég vil hann gerir til að kveikja í mér,“ skrifaði Trajdos.
Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Sjá meira